Fréttir

Heimalestrarátak

Heimalestrarátak

Kæru foreldrar Við óskum eftir aðstoð ykkar við að auka lesfimi barna ykkar. Alþjóðadagur læsis er 8. september ár hvert og í tilefni af því eða næstkomandi mánudag 10. september fer af stað fyrsta heimalestrarátak skólans af þremur á skólaárinu þar sem meginmarkmiðið er að auka leshraða og þar me…
Lesa fréttina Heimalestrarátak
Sjóferð með Húna II

Sjóferð með Húna II

Nemendum 6. bekkjar var í gær boðið í vettvangsferð á sjó á bátnum Húna II. Hollvinir Húna II í samstarfi við Háksólann á Akureyri buðu nemendum í þessa ferð. Í ferðinni fengu nemendur að kynnast sjávarútveginum, lífríki sjávar ásamt fræðslu um bátinn. Renndu nemendur fyrir fiski og var gert að honu…
Lesa fréttina Sjóferð með Húna II

Útivistardagur fimmtudaginn 6. september

Útivistardagur Dalvíkurskóla verður fimmtudaginn 6. september. Útlit er fyrir fyrirtaks gönguveður þann dag. Á hverju hausti er útivistardagur í Dalvíkurskóla en þá ganga nemendur skólans fyrirfram ákveðnar gönguleiðir, miskrefjandi eftir aldri nemenda. Við biðjum foreldra um að huga að klæðnaði …
Lesa fréttina Útivistardagur fimmtudaginn 6. september
Skólasetning

Skólasetning

Dalvíkurskóli var formlega settur í dag, fimmtudaginn 23. ágúst. Gísli Bjarnason skólastjóri tók á móti nemendahópum á sal og bauð þau velkomin. Í ræðu skólastjóra kom fram að í vetur verða um 220 nemendur í skólanum og um 50 starfsmenn. Hann lagði áherslu á að nemendur vandi sig í samskiptum og haf…
Lesa fréttina Skólasetning
Skólabyrjun haustið 2018

Skólabyrjun haustið 2018

Fimmtudaginn 23. ágúst nk. verður Dalvíkurskóli settur eftir sumarfrí. Allir nemendur mæta í skólann kl 8:00 þann dag, nema fyrsti bekkur sem fær póst á næstu dögum með upplýsingum um skólabyrjun hjá þeim.     Skólasetning verður á sal á eftirfarandi tímum: Kl. 8:00       2. – 4 bekkur Kl. 8:30 …
Lesa fréttina Skólabyrjun haustið 2018
Skólaslit Dalvíkurskóla

Skólaslit Dalvíkurskóla

Dalvíkurskóla var slitið við hátíðlega athöfn 1. júní. Hefð er fyrir því að verðlauna nemendur sem ná góðum námsárangri í íslensku í 7. bekk og í námsgreinum í 10. bekk. Eftirtaldir nemendur fengu viðurkenningar fyrir góðan námsárangur: 7. bekkurMóðurmálssjóður Helga Símonarsonar fyrir bestan náms…
Lesa fréttina Skólaslit Dalvíkurskóla
Sumaráhrifin og lestur

Sumaráhrifin og lestur

Sumarleyfi grunnskólabarna er handan við hornið og mörg þeirra farin að líta hýru auga til þess að þurfa ekki að vakna snemma, taka sig til fyrir skólann og læra heima. Íslensk grunnskólabörn eru að jafnaði í 10-11 vikna sumarfríi þar sem þau eru laus undan stundatöflu og skólabjöllu. Þetta langa fr…
Lesa fréttina Sumaráhrifin og lestur
Grænfánanum flaggað í fjórða sinn

Grænfánanum flaggað í fjórða sinn

Dalvíkurskóli er skóli á grænni grein, en í dag flögguðum við grænfánanum í fjórða sinn. Á heimasíðu grænfánaverkefnisins  segir: " Skólar á grænni grein (Eco-Schools) eru alþjóðlegt verkefni sem menntar milljónir nemenda í 67 löndum víðsvegar um heim í sjálfbærni og umhverfisvernd. Verkefnið byggir…
Lesa fréttina Grænfánanum flaggað í fjórða sinn

Skólaslit 1. júní

Skólaslit Dalvíkurskóla verða föstudaginn 1. júní sem hér segir: 1. - 4. bekkur kl. 10:00 5. - 8. bekkur kl. 11:00 9. - 10. bekkur kl. 17:00 Skólaslit Dalvíkurskóla fara fram í hátíðarsal skólans og er gengið inn um aðalinngang.  
Lesa fréttina Skólaslit 1. júní
Grænfánahátíð Dalvíkurskóla

Grænfánahátíð Dalvíkurskóla

Dalvíkurskóli mun flagga Grænfánanum í fjórða sinn miðvikudaginn 30. maí. Að því tilefni verður stutt dagskrá sem hefst kl. 11:30. 
Lesa fréttina Grænfánahátíð Dalvíkurskóla
Nemandi vikunnar 16.-23. maí 2018

Nemandi vikunnar 16.-23. maí 2018

Magnea Kristín Sigurðardóttir í 2. bekk er nemandi vikunnar í Dalvíkurskóla. Meira um hana hér. 
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 16.-23. maí 2018
Nýr hjólarampur við skólann

Nýr hjólarampur við skólann

Á dögunum var settur upp hjólarampur við Dalvíkurskóla og er hann afar vinsæll í frímínútum og utan skólatíma. Gísli skólastjóri stóð vaktina í fyrstu frímínútunum í morgun. Eftir nokkur óhöpp á og við rampinn hafa stjórnendur ákveðið að á skólatíma verði reiðhjól ekki leyfð á hjólabrautinni vegna …
Lesa fréttina Nýr hjólarampur við skólann