Fréttir

Styttist í árshátíðina okkar...

Styttist í árshátíðina okkar...

Þema árshátíðarinnar í ár er "íslenskt grín í áranna rás" og kennir ýmissa grasa í skemmtiatriðum bekkjanna. Við lofum góðri skemmtun!
Lesa fréttina Styttist í árshátíðina okkar...
Árshátíð Dalvíkurskóla 10. og 11. apríl

Árshátíð Dalvíkurskóla 10. og 11. apríl

Pabbar, mömmur – afar, ömmur - frændur, frænkur og allir hinir. Nú er komið að  ÁRSHÁTÍÐ DALVÍKURSKÓLA Aðgangseyrir er 1000 kr. Börn undir skólaaldri fá frítt. 10. bekkur selur veitingar í hléi. Foreldrar eru beðnir að sýna því skilning að almennu sýningarnar eru ekki ætlaðar nemendum Dalvíkurskó…
Lesa fréttina Árshátíð Dalvíkurskóla 10. og 11. apríl
Músíktilraunir 2019

Músíktilraunir 2019

Í kvöld keppa Þorsteinn Jakob og Þormar Ernir í 9. bekk í Músíktilraunum. Þeir kalla hljómsveitina sína TOR og hægt verður að fylgjast með á ruv.is. Við óskum þeim félögum góðs gengis. Hér  er hægt að skoða hvaða hljómsveitir spila í kvöld og til að forvitnast meira um það sem strákarnir hafa verið …
Lesa fréttina Músíktilraunir 2019
Fréttahornið - 3. bekkur

Fréttahornið - 3. bekkur

StærðfræðiglerauguFyrsta föstudag í febrúar ár hvert er dagur stærðfræðinnar. Í ár bar daginn uppá 1. febrúar, en þann dag eru skólar á landinu hvattir til að vinna að stærðfræðilegum viðfangsefnum og horfa til þess að stærðfræði má sjá í flestum viðfangsefnum ef við setjum á okkur stærðfræðigleraug…
Lesa fréttina Fréttahornið - 3. bekkur

Umsóknir um starf stærðfræðikennara

Umsóknarfrestur um starf stærðfræðikennara á mið- og unglingastigi rann út 27. mars. Eftirtaldir sóttu um: Guðrún Anna Óskarsdóttir, B.S. í náttúru- og umhverfisfræði og kennaranemi.Hólmfríður Þorgeirsdóttir, kennaranemi.Hrafnhildur Þórólfsdóttir, grunnskólakennari.Jóhann Ólafur Sveinbjarnarson, há…
Lesa fréttina Umsóknir um starf stærðfræðikennara

10. bekkur kynnir sköpunarverkefni í Bergi

Á morgun, föstudag, kl. 12:30 í Bergi, munu nemendur 10. bekkjar kynna sköpunarverkefni sín byggð á Svarfdælu og lesa brot úr sögunni þeim tengdum. Viðburðurinn er í tengslum við menningarhátíðina Svarfdælskan mars.
Lesa fréttina 10. bekkur kynnir sköpunarverkefni í Bergi
Gísli skólastjóri fékk kaffihlaðborð, blóm og gjafir við starfslok í Dalvíkurskóla

Gísli skólastjóri skiptir um starfsvettvang

Starfsfólk skólans bauð uppá góðar kaffiveitingar í dag í tilefni þess að Gísli Bjarnason skólastjóri er að skipta um starfsvettvang innan Dalvíkurbyggðar. Katrín bæjarstjóri færði honum blóm og einnig fékk hann gjöf frá starfsfólkinu. Gísli hefur unnið við Dalvíkurskóla í um 30 ár, þar af 22 ár í …
Lesa fréttina Gísli skólastjóri skiptir um starfsvettvang
Fréttahornið - 8. bekkur

Fréttahornið - 8. bekkur

QUINT-rannsókninÍ lok febrúar komu konur frá rannsóknarstofu háskólans á Akureyri í heimsókn til okkar og gerðu rannsókn á bekknum. Þær heita Hermína og Birna og Hermína er héðan frá Dalvík. Rannsóknin var til að kanna mismunandi kennsluhætti á Norðurlöndum. Myndavélum og allskonar dóti var stillt …
Lesa fréttina Fréttahornið - 8. bekkur
Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Í gær lauk Stóru upplestrarkeppninni með lokahátíð í Kvosinni, sal Menntaskólans á Akureyri. Þar kepptu tíu fulltrúar fimm skóla á Eyjafjarðarsvæðinu, Grunnskóli Fjallabyggðar, Dalvíkurskóli, Þelamerkurskóli, Hrafnagilsskóli og Grenivíkurskóli sem hélt keppnina með miklum glæsibrag. Fulltrúar okkar …
Lesa fréttina Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar
Fréttahornið - 2. og 5. bekkur

Fréttahornið - 2. og 5. bekkur

Á undanförnum vikum hefur DB blaðið birt fréttir úr skólastarfinu. Hér að neðan gefur að líta fréttirnar sem nemendur 2. og 5. bekkjar skrifuðu. 2. bekkurÞað sem af er vetri höfum við í 2. bekk haft útikennslu á stundatöflunni okkar. Viðfangsefnin sem við höfum verið að vinna með eru tengd náttúruf…
Lesa fréttina Fréttahornið - 2. og 5. bekkur
Menntabúðir - öflug endurmenntun fyrir kennara

Menntabúðir - öflug endurmenntun fyrir kennara

Menntabúðir eru öflugt og árangursríkt tæki til endurmenntunar fyrir kennara, þar sem kennarar kenna hver öðrum ýmislegt sem tengist notkun upplýsingatækni í skólastarfinu. Dalvíkurskóli er hluti af #Eymennt ásamt fimm öðrum grunnskólum á Eyjafjarðarsvæðinu og skiptast skólarnir á að halda menntabúð…
Lesa fréttina Menntabúðir - öflug endurmenntun fyrir kennara
Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin

Skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar var haldin í dag. Tólf lesarar kepptu um tvö laus sæti á Lokakeppni Stóru upplestarkeppninnar sem haldin verður 21. mars kl. 16:00 í Kvosinni, sal Menntaskólans á Akureyri. Skólarnir sem etja þar kappi auk Dalvíkurskóla eru: Grunnskóli Fjallabyggðar, Grenivíkur…
Lesa fréttina Stóra upplestrarkeppnin