Fréttir

10. bekkur kynnir sköpunarverkefni í Bergi

Á morgun, föstudag, kl. 12:30 í Bergi, munu nemendur 10. bekkjar kynna sköpunarverkefni sín byggð á Svarfdælu og lesa brot úr sögunni þeim tengdum. Viðburðurinn er í tengslum við menningarhátíðina Svarfdælskan mars.
Lesa fréttina 10. bekkur kynnir sköpunarverkefni í Bergi
Gísli skólastjóri fékk kaffihlaðborð, blóm og gjafir við starfslok í Dalvíkurskóla

Gísli skólastjóri skiptir um starfsvettvang

Starfsfólk skólans bauð uppá góðar kaffiveitingar í dag í tilefni þess að Gísli Bjarnason skólastjóri er að skipta um starfsvettvang innan Dalvíkurbyggðar. Katrín bæjarstjóri færði honum blóm og einnig fékk hann gjöf frá starfsfólkinu. Gísli hefur unnið við Dalvíkurskóla í um 30 ár, þar af 22 ár í …
Lesa fréttina Gísli skólastjóri skiptir um starfsvettvang
Fréttahornið - 8. bekkur

Fréttahornið - 8. bekkur

QUINT-rannsókninÍ lok febrúar komu konur frá rannsóknarstofu háskólans á Akureyri í heimsókn til okkar og gerðu rannsókn á bekknum. Þær heita Hermína og Birna og Hermína er héðan frá Dalvík. Rannsóknin var til að kanna mismunandi kennsluhætti á Norðurlöndum. Myndavélum og allskonar dóti var stillt …
Lesa fréttina Fréttahornið - 8. bekkur
Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Í gær lauk Stóru upplestrarkeppninni með lokahátíð í Kvosinni, sal Menntaskólans á Akureyri. Þar kepptu tíu fulltrúar fimm skóla á Eyjafjarðarsvæðinu, Grunnskóli Fjallabyggðar, Dalvíkurskóli, Þelamerkurskóli, Hrafnagilsskóli og Grenivíkurskóli sem hélt keppnina með miklum glæsibrag. Fulltrúar okkar …
Lesa fréttina Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar
Fréttahornið - 2. og 5. bekkur

Fréttahornið - 2. og 5. bekkur

Á undanförnum vikum hefur DB blaðið birt fréttir úr skólastarfinu. Hér að neðan gefur að líta fréttirnar sem nemendur 2. og 5. bekkjar skrifuðu. 2. bekkurÞað sem af er vetri höfum við í 2. bekk haft útikennslu á stundatöflunni okkar. Viðfangsefnin sem við höfum verið að vinna með eru tengd náttúruf…
Lesa fréttina Fréttahornið - 2. og 5. bekkur
Menntabúðir - öflug endurmenntun fyrir kennara

Menntabúðir - öflug endurmenntun fyrir kennara

Menntabúðir eru öflugt og árangursríkt tæki til endurmenntunar fyrir kennara, þar sem kennarar kenna hver öðrum ýmislegt sem tengist notkun upplýsingatækni í skólastarfinu. Dalvíkurskóli er hluti af #Eymennt ásamt fimm öðrum grunnskólum á Eyjafjarðarsvæðinu og skiptast skólarnir á að halda menntabúð…
Lesa fréttina Menntabúðir - öflug endurmenntun fyrir kennara
Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin

Skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar var haldin í dag. Tólf lesarar kepptu um tvö laus sæti á Lokakeppni Stóru upplestarkeppninnar sem haldin verður 21. mars kl. 16:00 í Kvosinni, sal Menntaskólans á Akureyri. Skólarnir sem etja þar kappi auk Dalvíkurskóla eru: Grunnskóli Fjallabyggðar, Grenivíkur…
Lesa fréttina Stóra upplestrarkeppnin
Skólalóðin endurbætt

Skólalóðin endurbætt

Í sumar verður hafist handa við endurbætur á skólalóð Dalvíkurskóla. Lokið var við að að hanna skólalóðina út frá hugmyndum nemenda og starfsfólks sl. vor og stefnt er að því að framkvæmdum ljúki á næstu þrem árum. Í fyrsta áfanga verður lagður göngustígur frá nýju sleppisvæði við Mímsveg að skólan…
Lesa fréttina Skólalóðin endurbætt
Dalvíkurskóli leitar að stærðfræðikennara á mið- og unglingastigi

Dalvíkurskóli leitar að stærðfræðikennara á mið- og unglingastigi

Dalvíkurskóli leitar að stærðfræðikennara á mið– og unglingastigi frá og með 1. ágúst 2019 HÆFNISKRÖFUR:• Grunnskólakennarapróf• Reynsla af kennslu í stærðfræði á unglingastigi• Tilbúinn að vinna eftir fjölbreyttum og árangursríkum kennsluaðferðum• Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur• Hefur fr…
Lesa fréttina Dalvíkurskóli leitar að stærðfræðikennara á mið- og unglingastigi
Jolanta Brandt formaður Foreldrafélags Dalvíkurskóla afhendir Gísla Bjarnasyni skólastjóra gjafirnar…

Foreldrafélagið kaupir heyrnartól

Foreldrafélag Dalvíkurskóla keypti á dögunum 40 heyrnartól og hleðsludokkur fyrir ipad og afhentu skólanum að gjöf. Teymin fengu þetta afhent til að nota með tækjunum sem þau hafa fengið til yfirráða, en skólinn er smám saman að fjölga ipödum fyrir nemendur til að nota inni í bekkjum. 
Lesa fréttina Foreldrafélagið kaupir heyrnartól
Unnur Marý og Kristján Sölvi prófa brettin

Útivistardagur Dalvíkurskóla

Einn af föstu liðunum í skólastarfinu hjá okkur í Dalvíkurskóla er útivistardagur á vorönn, þar sem nemendur dvelja á skíðasvæðinu í Böggvisstaðafjalli á skólatíma. Útivistardagurinn er yfirleitt ákveðinn  með stuttum fyrirvara þegar það eru líkur á góðu útivistarveðri, í samráði við starfsfólk Skíð…
Lesa fréttina Útivistardagur Dalvíkurskóla
Verum ástfangin af lífinu, fyrirlestur 21. og 22. febrúar

Verum ástfangin af lífinu, fyrirlestur 21. og 22. febrúar

Þorgrímur Þráinsson með fyrirlestur fyrir nemendur 10. bekkjar og alla foreldra í boði Foreldrafélags Dalvíkurskóla.
Lesa fréttina Verum ástfangin af lífinu, fyrirlestur 21. og 22. febrúar