Fréttir

Útivistardagur í fjallinu hjá nemendum 7.-10. bekkjar

Útivistardagur í fjallinu hjá nemendum 7.-10. bekkjar

Fimmtudaginn 1. febrúar er áætlað að hafa útivistardag hjá 7. – 10. bekk Dalvíkurskóla, ef veður leyfir. Nemendur fara í fjallið. Mæting er við skíðaskálann Brekkusel klukkan 8:00 – 8:30, og eiga nemendur að setja sig þar í samband við umsjónarkennara. Nemendur eiga að koma vel klæddir með skíðin sí…
Lesa fréttina Útivistardagur í fjallinu hjá nemendum 7.-10. bekkjar
Fyrirlestur Hjalta Jónssonar er í dag kl. 16:30

Fyrirlestur Hjalta Jónssonar er í dag kl. 16:30

Fyrirlestur Hjalta Jónssonar Kvíði barna og unglinga - Hugræn atferlismeðferð verður í Bergi kl. 16:30 í dag.
Lesa fréttina Fyrirlestur Hjalta Jónssonar er í dag kl. 16:30
Nemandi vikunnar er Birgir Ingvason

Nemandi vikunnar er Birgir Ingvason

Meira um Birgi hér.
Lesa fréttina Nemandi vikunnar er Birgir Ingvason
Verónika Jana Ólafsdóttir er nemandi vikunnar 15.-19. janúar

Verónika Jana Ólafsdóttir er nemandi vikunnar 15.-19. janúar

Meira um Veróniku Jönu hér.
Lesa fréttina Verónika Jana Ólafsdóttir er nemandi vikunnar 15.-19. janúar
Nemandi vikunnar 8.-14. janúar 2017

Nemandi vikunnar 8.-14. janúar 2017

Maya Alexandra Molina er nemandi vikunnar í Dalvíkurskóla. Meira um Mayu hér. 
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 8.-14. janúar 2017

Hraðlestrarátak

Í dag, 8. janúar, byrja allir nemendur í tveggja vikna lestrarátaki sem á að vinna samhliða heimalestri. Markmiðið er að efla lesfimi og hvetja til lesturs. Nánari leiðbeiningar koma á blaði með nemendum í dag. Góð samvinna heimila og skóla eykur árangur og vellíðan nemenda. Ga…
Lesa fréttina Hraðlestrarátak
Jólapóstur í Dalvíkurskóla

Jólapóstur í Dalvíkurskóla

Í ár munu jólasveinarnir bera jólapóstinn út í áttugasta skipti. Tekið verður á móti póstinum á þorláksmessu í Dalvíkurskóla frá kl. 13:00-16:00 þar sem hann verður flokkaður af nemendum 7. bekkjar og settur í jólasveinapokana. Starfsmenn skólans koma einnig að móttöku og flokkun póstsins í sjálfboð…
Lesa fréttina Jólapóstur í Dalvíkurskóla

Lestur og mat á lestri

Í janúar verða lesfimipróf lögð aftur fyrir nemendur. Við hvetjum foreldra til að fylgjast vel með lestrinum í jólafríinu og gott er að taka frá um fimmtán mínútur á dag til að lesa. Margir hafa fengið lestrarbingó til að fylla út í yfir hátíðirnar sem gerir lesturinn fjölbreyttan. Hér að neðan er s…
Lesa fréttina Lestur og mat á lestri
Góðverkadagur Dalvíkurskóla

Góðverkadagur Dalvíkurskóla

Miðvikudaginn 13. desember sl. var góðverkadagur í Dalvíkurskóla. Það er löngu orðin hefð í skólastarfinu að halda slíkan dag. Nemendur létu gott af sér leiða og sýndu væntumþykju og góðvild með því að aðstoða bæjarbúa í ýmsum fyrirtækjum, stofnunum, á sveitabæjum og í heimahúsum.Yngri nemendur skól…
Lesa fréttina Góðverkadagur Dalvíkurskóla

Desemberdagar

13. des.     Góðverkadagur. Nemendur gera góðverk út um allan bæ. 15. des.     Nemendur í 1. – 10. bekk í Dalvíkurskóla skili „litlu jólapökkunum“ til umsjónarkennara. Hámarksverð kr. 750. 19. des.     Litlu jól í Dalvíkurskóla  hjá 7. – 10. bekk kl. 20:00-23:30 Rútuferðir:      Frá Búrfelli/Skei…
Lesa fréttina Desemberdagar
Dagur heilags Nikulásar

Dagur heilags Nikulásar

Í Frakklandi er 6. desember dagur heilags Nikulásar. Þar sem þennan dag var bæði frönskuval og heimilsfræðival tóku kennarar þá ákvörðun um að sameina þessar tvær valgreinar. Í frönskustofunni fengu allir stutta fræðslu um dýrlinga og uppruna heilags Nikulásar sem er fyrirmynd ameríska jólasveinsins…
Lesa fréttina Dagur heilags Nikulásar
Nemandi vikunnar 5.-11. desember 2017

Nemandi vikunnar 5.-11. desember 2017

Björn Þórir Steingrímsson er nemandi vikunnar í Dalvíkurskóla. Meira um hann hér.
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 5.-11. desember 2017