Fréttir

Skólahald - vont veður

Vegna vondrar veðurspár á morgun föstudaginn 24. nóvember vilja skólastjórnendur taka það fram að skólahaldi er afar sjaldan aflýst í Dalvíkurskóla. Við minnum á að þegar veður gerast vond getur það talist álitamál hvenær hægt er að ætla nemendum að sækja skóla. Sé skóla ekki aflýst með auglýsingu í…
Lesa fréttina Skólahald - vont veður
Nemandi vikunnar 20.-26. nóvember 2017

Nemandi vikunnar 20.-26. nóvember 2017

Hildur Inga Pálsdóttir er nemandi vikunnar 20.-26. nóvember 2017. Meira um hana hér. 
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 20.-26. nóvember 2017
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í skólanum líkt og undanfarin ár. Í ár bar svo við að mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti skólann ásamt fylgdarliði. Þau gengu á milli bekkja og sáu vinnu nemenda, hlustuðu á söng og ljóðalestur. 7. - 10. bekkur flutti hLJÓÐAorm í Bergi við mikla …
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu

16. nóvember, fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, er dagur íslenskrar tungu og verður ýmislegt gert í skólanum til að halda upp á daginn. Nemendur hafa verið að læra ljóð Jónasar, fræðast um skáldskap hans og ævi. Nemendur eldra stigs munu í sameiningu manngera hLJÓÐAorm sem smýgur á milli bókahil…
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu
Nemandi vikunnar 13.-19. nóvember 2017

Nemandi vikunnar 13.-19. nóvember 2017

Hafdís Nína Elmarsdóttir er nemandi vikunnar í Dalvíkurskóla. Meira um hana hér.
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 13.-19. nóvember 2017
Nemandi vikunnar 6.-12. nóvember 2017

Nemandi vikunnar 6.-12. nóvember 2017

Þorsteinn Jakob Klemenzson er nemandi vikunnar. Meira um hann hér.  
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 6.-12. nóvember 2017
Legó og tæknidót frá Foreldrafélagi Dalvíkurskóla

Legó og tæknidót frá Foreldrafélagi Dalvíkurskóla

Foreldrafélag Dalvíkurskóla hefur í gegnum tíðina verið duglegt að styrkja skólastarfið á einn eða annan hátt. Á dögunum afhenti stjórnin skólanum Legokubba að andvirði ca 50 þúsund króna. Í morgun var svo formlega afhent gjafabréf upp á 150 þúsund kr. til kaupa á ýmiskonar tæknidóti til að nota við…
Lesa fréttina Legó og tæknidót frá Foreldrafélagi Dalvíkurskóla
Nemandi vikunnar 23.-29. október 2017

Nemandi vikunnar 23.-29. október 2017

Valgerður María Júlíusdóttir er nemandi vikunnar í Dalvíkurskóla, vikuna 23.-29. október. Meira um nemanda vikunnar hér.   
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 23.-29. október 2017
Lukka Viktorsdóttir, 1. bekk

Nemandi vikunnar 16.-22. október 2017

Lukka Viktorsdóttir er nemandi vikunnar í Dalvíkurskóla þessa vikuna. Meiri upplýsingar hér.
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 16.-22. október 2017
Evrópska forritunarvikan (EU CodeWeek) 7.-22. október

Evrópska forritunarvikan (EU CodeWeek) 7.-22. október

Evrópska forritunar“vikan“ (EU CodeWeek) stendur yfir þessa daga, 7. – 22. október. Milljónir barna, foreldra, kennarar, frumkvöðla og stefnumarkandi aðila sameinast á viðburðum og námskeiðum gagngert til að læra forritun og til að auka tæknilega tilburði sína. Markmið vikunnar er að gera forritun m…
Lesa fréttina Evrópska forritunarvikan (EU CodeWeek) 7.-22. október
7. bekkur plantar trjám

7. bekkur plantar trjám

Í síðustu viku fór sjöundi bekkur ásamt umsjónarkennara og umhverfisstjóra Dalvíkurbyggðar upp í fjall og gróðursettu þar 67 birkiplöntur. Nemendur sjöunda bekkjar hafa gert þetta undanfarin ár, en það er Yrkja, sjóður æskunnar til ræktunar landsins sem úthlutar grunnskólabörnum trjáplöntur til gróð…
Lesa fréttina 7. bekkur plantar trjám
Nemandi vikunnar 8.-14. október 2017

Nemandi vikunnar 8.-14. október 2017

Alexia Dominika í 3. bekk er nemandi vikunnar í Dalvíkurskóla.  Meira um Alexiu hér! 
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 8.-14. október 2017