Fréttir

Skólalóðin endurbætt

Skólalóðin endurbætt

Í sumar verður hafist handa við endurbætur á skólalóð Dalvíkurskóla. Lokið var við að að hanna skólalóðina út frá hugmyndum nemenda og starfsfólks sl. vor og stefnt er að því að framkvæmdum ljúki á næstu þrem árum. Í fyrsta áfanga verður lagður göngustígur frá nýju sleppisvæði við Mímsveg að skólan…
Lesa fréttina Skólalóðin endurbætt
Dalvíkurskóli leitar að stærðfræðikennara á mið- og unglingastigi

Dalvíkurskóli leitar að stærðfræðikennara á mið- og unglingastigi

Dalvíkurskóli leitar að stærðfræðikennara á mið– og unglingastigi frá og með 1. ágúst 2019 HÆFNISKRÖFUR:• Grunnskólakennarapróf• Reynsla af kennslu í stærðfræði á unglingastigi• Tilbúinn að vinna eftir fjölbreyttum og árangursríkum kennsluaðferðum• Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur• Hefur fr…
Lesa fréttina Dalvíkurskóli leitar að stærðfræðikennara á mið- og unglingastigi
Jolanta Brandt formaður Foreldrafélags Dalvíkurskóla afhendir Gísla Bjarnasyni skólastjóra gjafirnar…

Foreldrafélagið kaupir heyrnartól

Foreldrafélag Dalvíkurskóla keypti á dögunum 40 heyrnartól og hleðsludokkur fyrir ipad og afhentu skólanum að gjöf. Teymin fengu þetta afhent til að nota með tækjunum sem þau hafa fengið til yfirráða, en skólinn er smám saman að fjölga ipödum fyrir nemendur til að nota inni í bekkjum. 
Lesa fréttina Foreldrafélagið kaupir heyrnartól
Unnur Marý og Kristján Sölvi prófa brettin

Útivistardagur Dalvíkurskóla

Einn af föstu liðunum í skólastarfinu hjá okkur í Dalvíkurskóla er útivistardagur á vorönn, þar sem nemendur dvelja á skíðasvæðinu í Böggvisstaðafjalli á skólatíma. Útivistardagurinn er yfirleitt ákveðinn  með stuttum fyrirvara þegar það eru líkur á góðu útivistarveðri, í samráði við starfsfólk Skíð…
Lesa fréttina Útivistardagur Dalvíkurskóla
Verum ástfangin af lífinu, fyrirlestur 21. og 22. febrúar

Verum ástfangin af lífinu, fyrirlestur 21. og 22. febrúar

Þorgrímur Þráinsson með fyrirlestur fyrir nemendur 10. bekkjar og alla foreldra í boði Foreldrafélags Dalvíkurskóla.
Lesa fréttina Verum ástfangin af lífinu, fyrirlestur 21. og 22. febrúar
Fyrirlestur Siggu Daggar

Fyrirlestur Siggu Daggar

Sigga Dögg heldur fyrirlestur í sal Dalvíkurskóla þriðjudaginn 5. febrúar kl. 17:00. Fyrirlesturinn  ber heitið Kjaftað um kynlíf, er fyrir fullorðna um hvernig ræða má um kynlíf við unglinga. Fyrirlesturinn er í boði félags- og fræðslusviðs Dalvíkurbyggðar.  
Lesa fréttina Fyrirlestur Siggu Daggar
Útivistardagur eldra stigs

Útivistardagur eldra stigs

Þriðjudaginn 29. janúar verður útivistardagur eldra stigs. Nemendur mæta í Brekkusel á milli 8:00-8:30. Veðurspáin er góð en það getur orðið kalt og því mikilvægt að vera með gott nesti og hlý föt. Skólinn bíður upp á heitt kakó með nestinu og pylsur í hádeginu.
Lesa fréttina Útivistardagur eldra stigs
Spurningakeppni unglingastigs

Spurningakeppni unglingastigs

Lið 9. bekkjar stóð uppi sem sigurvegari í spurningakeppni unglingastigs sem haldin var í dag. Úrslitaviðureignin var á milli 8. og 9. bekkjar og var æsispennandi. Liðið var skipað þeim Elvari Frey, Ástrósu Lenu og Þorsteini Jakobi.
Lesa fréttina Spurningakeppni unglingastigs
Öðruvísi jóladagatal

Öðruvísi jóladagatal

 Nemendur 7.-10. bekkjar í Dalvíkurskóla gerðu góðverk á heimilum sínum í tengslum við Öðruvísi dagatal SOS barnaþorpa nú í desember. Með þátttöku í þessu verkefni fengu nemendur innsýn í aðstæður barna í öðrum löndum og lærðu einnig að jólatíminn snýst ekki síður um að gefa en þiggja. Börnin söfnu…
Lesa fréttina Öðruvísi jóladagatal
Gaman á góðverkadaginn

Gaman á góðverkadaginn

Góðverkadagur Dalvíkurskóla hefur fest sig í sessi sem ein af aðventuhefðum skólans. Þá fara nemendur um bæinn og breiða út kærleika og gleði með ýmsum hætti. Yngsti hópurinn í 1. og 2. bekk fer um og syngur jólalög fyrir vegfarendur, 3. og 4. bekkur dreifir miðum með fallegum orðum, stinga miðum in…
Lesa fréttina Gaman á góðverkadaginn
Góðverkadagur í Dalvíkurskóla

Góðverkadagur í Dalvíkurskóla

Næstkomandi miðvikudag 12. desember er góðverkadagur í Dalvíkurskóla sem er löngu orðin skemmtileg og falleg hefð í skólastarfi okkar. Nemendur fara víða um bæjarfélagið og láta gott af sér leiða með því að sýna bæjarbúum góðvild og hlýhug í orði og verki.Mikilvægt er að nemendur læri að sýna öðrum …
Lesa fréttina Góðverkadagur í Dalvíkurskóla
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu

Að venju var Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í skólanum og af því tilefni unnu nemendur að margvíslegum verkefnum sem styðja við íslenska tungu. Nemendur eldra stigs unnu í hópum að því að túlka íslensk dægurlög á fjölbreyttan hátt.  
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu