Skólalóðin endurbætt
Í sumar verður hafist handa við endurbætur á skólalóð Dalvíkurskóla. Lokið var við að að hanna skólalóðina út frá hugmyndum nemenda og starfsfólks sl. vor og stefnt er að því að framkvæmdum ljúki á næstu þrem árum.
Í fyrsta áfanga verður lagður göngustígur frá nýju sleppisvæði við Mímsveg að skólan…
14. mars 2019