Fréttir

Nemandi vikunnar 16.-23. maí 2018

Nemandi vikunnar 16.-23. maí 2018

Magnea Kristín Sigurðardóttir í 2. bekk er nemandi vikunnar í Dalvíkurskóla. Meira um hana hér. 
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 16.-23. maí 2018
Nýr hjólarampur við skólann

Nýr hjólarampur við skólann

Á dögunum var settur upp hjólarampur við Dalvíkurskóla og er hann afar vinsæll í frímínútum og utan skólatíma. Gísli skólastjóri stóð vaktina í fyrstu frímínútunum í morgun. Eftir nokkur óhöpp á og við rampinn hafa stjórnendur ákveðið að á skólatíma verði reiðhjól ekki leyfð á hjólabrautinni vegna …
Lesa fréttina Nýr hjólarampur við skólann
UNICEF dagurinn í Dalvíkurskóla

UNICEF dagurinn í Dalvíkurskóla

Í dag var UNICEF dagurinn í Dalvíkurskóla. Þá fóru allir nemendur og hlupu í einn klukkutíma, eftir að hafa safnað áheitum hjá fjölskyldu og vinum. Hlaupið gekk mjög vel, allir glaðir enda veðrið með okkur í liði í dag.  Nú er að innheimta áheitin og skila umslaginu í síðasta lagi á föstudaginn 18. …
Lesa fréttina UNICEF dagurinn í Dalvíkurskóla
UNICEF dagurinn í Dalvíkurskóla

UNICEF dagurinn í Dalvíkurskóla

Í dag var UNICEF dagurinn í Dalvíkurskóla. Þá fóru allir nemendur og hlupu í einn klukkutíma til styrktar UNICEF, eftir að hafa safnað áheitum hjá fjölskyldu og vinum. Hlaupið gekk mjög vel, allir glaðir enda veðrið með okkur í liði í dag.  Nú er að innheimta áheitin og skila umslaginu í síðasta lag…
Lesa fréttina UNICEF dagurinn í Dalvíkurskóla

Valgreinar næsta skólaár

Á næstu dögum velja nemendur 6.-9. bekkjar valgreinar fyrir næsta skólaár. Hér fyrir neðan eru upplýsingar um valgreinar sem standa nemendum til boða. Skiladagur valgreinaseðla er 18. maí. Smellið hér til að skoða valgreinahefti.
Lesa fréttina Valgreinar næsta skólaár
Nemandi vikunnar 8.-15. maí 2018

Nemandi vikunnar 8.-15. maí 2018

Barri Björgvinsson er nemandi vikunnar í Dalvíkurskóla. Meira um hann hér.
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 8.-15. maí 2018
Þemadagar í apríl - fjölmenning

Þemadagar í apríl - fjölmenning

Eins og margir líklega vita þá voru þemadagar í Dalvíkurskóla dagana 24. og 25. apríl sl. Þemað sem unnið var með í þetta skiptið var fjölmenning og skoðuðu nemendur meðal annars þjóðfána, gjaldmiðil, tungumál, matarmenningu, landakort, íþróttir, tónlist, dans, siði og venjur þeirra þjóða sem Dalvík…
Lesa fréttina Þemadagar í apríl - fjölmenning
Nemandi vikunnar 25. apríl-1. maí 2018

Nemandi vikunnar 25. apríl-1. maí 2018

Aníta Rut er nemandi vikunnar í Dalvíkurskóla. Meira um hana hér.
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 25. apríl-1. maí 2018
Nemandi vikunnar 12.-18. apríl 2018

Nemandi vikunnar 12.-18. apríl 2018

Árni Björn Sigurbergsson er nemandi vikunnar. Meira um hann hér.
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 12.-18. apríl 2018
Nemandi vikunnar 4.-10. apríl 2018

Nemandi vikunnar 4.-10. apríl 2018

Sunneva Björk Aradóttir er nemandi vikunnar í Dalvíkurskóla. Meira um Sunnevu hér.
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 4.-10. apríl 2018