Fréttir

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu

Að venju var Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í skólanum og af því tilefni unnu nemendur að margvíslegum verkefnum sem styðja við íslenska tungu. Nemendur eldra stigs unnu í hópum að því að túlka íslensk dægurlög á fjölbreyttan hátt.  
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu
Skólareglur Dalvíkurskóla

Skólareglur Dalvíkurskóla

Skólareglur Dalvíkurskóla voru endurskoðaðar í haust. Samtímis var útbúinn bæklingur, byggður á samskonar bæklingi frá Kópavogsskóla, þar sem farið er yfir umgengnisreglur og skýr mörk í samskiptum nemenda og starfsfólks skólans.  Samskipta- og umgengnisreglurnar grundvallast fyrst og fremst á leið…
Lesa fréttina Skólareglur Dalvíkurskóla
Dagur gegn einelti

Dagur gegn einelti

Nemendur og starfsfólk Dalvíkurskóla gáfu einelti rauða spjaldið þann 8. nóvember, en sá dagur er helgaður baráttunni gegn einelti. Gísli Bjarnason skólastjóri hélt stutta ræðu um einelti og hvað það getur haft í för með sér. Síðan lyftu nemendur rauða spjaldinu og þögðu í eina mínútu og voru það tá…
Lesa fréttina Dagur gegn einelti
Fræðslufundur um stærðfræðinám ungra barna

Fræðslufundur um stærðfræðinám ungra barna

Á dögunum hélt Dóróþea Reimarsdóttir, sérkennari og kennsluráðgjafi, fræðslufund um stærðfræðinám yngri barna. Hér er hægt að nálgast glærur fundarins:Yfirlit yfir þróun talna- og aðgerðaskilnings.Um stærðfræðinám.
Lesa fréttina Fræðslufundur um stærðfræðinám ungra barna
Jolanta Brandt formaður Foreldrafélags Dalvíkurskóla og Gísli Bjarnason skólastjóri.

Gjafir frá Foreldrafélaginu

Foreldrafélag Dalvíkurskóla er ötult að styrkja skólastarf í Dalvíkurskóla með ýmsum hætti. Nú á dögunum gaf félagið skólanum ýmis leikföng til að nota í frímínútum, meðal annars bolta, skóflur og sippubönd. Einnig fékk skólinn styrk til að kaupa kennsluefni fyrir upplýsingatækni, kr. 65.000.- Fore…
Lesa fréttina Gjafir frá Foreldrafélaginu
Heimalestrarátak

Heimalestrarátak

Kæru foreldrar Við óskum eftir aðstoð ykkar við að auka lesfimi barna ykkar. Alþjóðadagur læsis er 8. september ár hvert og í tilefni af því eða næstkomandi mánudag 10. september fer af stað fyrsta heimalestrarátak skólans af þremur á skólaárinu þar sem meginmarkmiðið er að auka leshraða og þar me…
Lesa fréttina Heimalestrarátak
Sjóferð með Húna II

Sjóferð með Húna II

Nemendum 6. bekkjar var í gær boðið í vettvangsferð á sjó á bátnum Húna II. Hollvinir Húna II í samstarfi við Háksólann á Akureyri buðu nemendum í þessa ferð. Í ferðinni fengu nemendur að kynnast sjávarútveginum, lífríki sjávar ásamt fræðslu um bátinn. Renndu nemendur fyrir fiski og var gert að honu…
Lesa fréttina Sjóferð með Húna II

Útivistardagur fimmtudaginn 6. september

Útivistardagur Dalvíkurskóla verður fimmtudaginn 6. september. Útlit er fyrir fyrirtaks gönguveður þann dag. Á hverju hausti er útivistardagur í Dalvíkurskóla en þá ganga nemendur skólans fyrirfram ákveðnar gönguleiðir, miskrefjandi eftir aldri nemenda. Við biðjum foreldra um að huga að klæðnaði …
Lesa fréttina Útivistardagur fimmtudaginn 6. september
Skólasetning

Skólasetning

Dalvíkurskóli var formlega settur í dag, fimmtudaginn 23. ágúst. Gísli Bjarnason skólastjóri tók á móti nemendahópum á sal og bauð þau velkomin. Í ræðu skólastjóra kom fram að í vetur verða um 220 nemendur í skólanum og um 50 starfsmenn. Hann lagði áherslu á að nemendur vandi sig í samskiptum og haf…
Lesa fréttina Skólasetning
Skólabyrjun haustið 2018

Skólabyrjun haustið 2018

Fimmtudaginn 23. ágúst nk. verður Dalvíkurskóli settur eftir sumarfrí. Allir nemendur mæta í skólann kl 8:00 þann dag, nema fyrsti bekkur sem fær póst á næstu dögum með upplýsingum um skólabyrjun hjá þeim.     Skólasetning verður á sal á eftirfarandi tímum: Kl. 8:00       2. – 4 bekkur Kl. 8:30 …
Lesa fréttina Skólabyrjun haustið 2018