Spurningakeppni unglingastigs

Spurningakeppni unglingastigs

Lið 9. bekkjar stóð uppi sem sigurvegari í spurningakeppni unglingastigs sem haldin var í dag. Úrslitaviðureignin var á milli 8. og 9. bekkjar og var æsispennandi. Liðið var skipað þeim Elvari Frey, Ástrósu Lenu og Þorsteini Jakobi.