Aðalfundur Foreldrafélags Dalvíkurskóla
Stjórn foreldrafélags Dalvíkurskóla boðar til aðalfundar sem haldinn verður í hátíðarsal skólans fimmtudaginn 30. nóv. 2017 kl. 17:00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
- Skýrsla stjórnar
- Ársreikningar
- Skipun nýrrar stjórnar
- Kynning á námsgögnum í upp…
30. nóvember 2017