Mynd frá sýningunni

Listasýning barnanna

Á degi leikskólans 6. febrúar héldu börn skólans sýningu á afrakstri vinnu sinnar um heimabyggð. Sýningin var öllum opin og gaman var að sjá hvað margir sáu sér fært um að mæta. Sýndi voru fjölbreytt verk s.s. af Kötlu en hún var alræmd kona sem bjó í Kálfsskinni hér á árum áður, draugasaga sem gerð…
Lesa fréttina Listasýning barnanna
Alþjóðlegi netöryggisdagurinn

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn

Á þriðjudaginn næstkomandi, 11. febrúar verður alþjóðlegi netöryggisdagurinn haldinn hátíðlegur um heim allan. Við hjá Heimili og skóla og SAFT viljum hvetja alla skóla til að halda upp á daginn og ræða við nemendur um mikilvægi netöryggis. Hægt er að nálgast ýmislegt efni á heimasíðu okkar, www.sa…
Lesa fréttina Alþjóðlegi netöryggisdagurinn

Handbók fyrir aðstandendur

Mentor hefur gefið út leiðbeiningar sem hægt er að nálgast hér.
Lesa fréttina Handbók fyrir aðstandendur
Fréttabréf nemenda í tengslum við grænfánaverkefni

Fréttabréf nemenda í tengslum við grænfánaverkefni

Nemendur í 5.-7. bekk í Árskógarskóla bjuggu til skemmtilegt fréttabréf í tengslum við grænfánaverkefni sem þau hafa verið að vinna á skólaárinu. Endilega kynnið ykkur verkefnið með því að smella hér!    
Lesa fréttina Fréttabréf nemenda í tengslum við grænfánaverkefni
Breytingar á lesfimiprófum

Breytingar á lesfimiprófum

Til foreldra og nemendaEfni: Breytingar á lesfimiprófum Menntamálastofnunar í janúar 2020.Undanfarin ár hafa lesfimipróf frá Menntamálastofnun verið notuð í ykkar skóla og þið hafið fengið upplýs-ingar um niðurstöðurnar í vegnum orðum á mínútu. Það þýðir að lesinn orðafjöldi er stilltur af út frá þy…
Lesa fréttina Breytingar á lesfimiprófum
1. sæti í þjóðsagnasamkeppni

1. sæti í þjóðsagnasamkeppni

Ísadóra (6 bekk) og Magnea Ósk (7 bekk) urðu hlutskarpastar í þjóðsagnakeppni sem Árskógarskóli, ásamt fleirum, tók þátt í. Keppnin var haldin í tengslum við sýninguna Galdragáttin sem var sýnd í samkomuhúsinu nú nýverið. Við óskum þeim vinkonum innilega til hamingju með þessa skemmtilegu sögu. 
Lesa fréttina 1. sæti í þjóðsagnasamkeppni

Bætt sjálfsmynd – betri líðan

Fræðslusvið Dalvíkurbyggðar býður foreldrum og öðrum áhugasömum í  Menningarhúsið Berg, þriðjudaginn nk. 29. október kl. 17:00 – 18:00. Anna Sigríður Jökulsdóttir sálfræðingur á Kvíðameðferðastöðinni verður með fræðsluerindi um leiðir til að bæta sjálfsmynd og líðan barna og unglinga.   Hvetjum a…
Lesa fréttina Bætt sjálfsmynd – betri líðan

Síðasta fréttabréf fyrir sumarlokun

Nýtt fréttabréf má finna á slóðinni https://www.dalvikurbyggd.is/static/files/Arskogarskoli/Frettabref/2019/frettabref_sumar-2019.pdf Þar má finna helstu upplýsingar varðandi skólabyrjun haustið 2019.
Lesa fréttina Síðasta fréttabréf fyrir sumarlokun
Starfið í veðurblíðunni

Starfið í veðurblíðunni

Nemendur leikskólastigs vörðu deginum að mestu úti í veðurblíðunni. Ýmislegt var brallað ma. hjólað, krítað og blásið sápukúlur. Börnin nutu sín einnig við að borða úti. 
Lesa fréttina Starfið í veðurblíðunni
Óvænt endalok

Óvænt endalok

Jibbí jibbí, bókin sem við höfum beðið spennt eftir er komin í hús og skólinn á þrjú sjóðandi heit eintök sem bíða á bókasafninu eftir að verða lesin í haust. Fyrir þá sem ekki vita tókum við þátt í lestrarátaki Ævars vísindamanns og fékk miðstig viðurkenningu fyrir að lesa hlutfallslega mest á sín…
Lesa fréttina Óvænt endalok

Ráðið í stöðu skólaliða

Anna Sólveig Jónasdóttir hefur verið ráðin sem skólaliði við skólann. Hún hefur störf í haust, 13. ágúst, þegar starfsfólk leikskólastigs mætir til starfa.
Lesa fréttina Ráðið í stöðu skólaliða
Skólaslit á föstudag

Skólaslit á föstudag

Árskógarskóla verður slitið föstudaginn 31. maí og hefjast skólaslitin kl. 10:00 í félagsheimilinu Árskógi. Nemendum verður þá afhentur vitnisburður vetrarins. Ekki er skólaakstur á skólaslitin. 
Lesa fréttina Skólaslit á föstudag