Kiwanismenn í heimsókn í 1. EoE

Kiwanismenn í heimsókn í 1. EoE

Við í 1. EoE fengum tvo Kiwanismenn til okkar í heimsókn og komu þeir færandi hendi. Þeir gáfu krökkunum reiðhjólahjálma fyrir hönd Kiwanismanna á Dalvík og voru krakkarnir himinsælir yfir gjöfinni. Nú mega krakkarnir loksins kom...
Lesa fréttina Kiwanismenn í heimsókn í 1. EoE
Skemmtileg heimsókn

Skemmtileg heimsókn

Við í 1. EoE fengum elstu krakkana af Kátakoti í heimsókn til okkar. Þessi heimsókn var jafnframt síðasta skólaheimsókn þeirra á þessu skólaári. Við byrjuðum á því að leika okkur öll saman úti á skólalóð í frjálsum le...
Lesa fréttina Skemmtileg heimsókn
Foreldrafélagið færir nemendafélaginu örbylgjuofn

Foreldrafélagið færir nemendafélaginu örbylgjuofn

Fulltrúar foreldrafélagsins þær Sigga Jóseps og Gerður færðu nemendum örbylgjuofn til afnota í nemendasjoppunni. Við þökkum foreldrafélaginu kærlega fyrir.
Lesa fréttina Foreldrafélagið færir nemendafélaginu örbylgjuofn
Útikennsla í stærðfræði á eldra stigi

Útikennsla í stærðfræði á eldra stigi

Óliver stærðfræðikennari kenndi nemendum í 7. SK á hnitakerfið með því að nota ferningslaga gangstéttarhellurnar fyrir utan skólann. Allir nemendur fengu sitt hnit og áttu að staðsetja sig í réttum punkti. Hér eru myndir af þv...
Lesa fréttina Útikennsla í stærðfræði á eldra stigi
Staða deildarstjóra laus til umsóknar

Staða deildarstjóra laus til umsóknar

Lesa fréttina Staða deildarstjóra laus til umsóknar
Skólahreysti - úrslitakeppnin

Skólahreysti - úrslitakeppnin

Úrslitakeppni Skólahreysti 2011 var haldin í Laugardalshöll í gær. 50 krakkar úr 8.-10. bekk fylgdu keppnisliðinu okkar suður og gekk ferðin vel. Liðið okkar tók vel á því í úrslitunum og barðist hetjulega við gríðarster...
Lesa fréttina Skólahreysti - úrslitakeppnin
Börn fyrir börn

Börn fyrir börn

Nemendum 10. bekkjar var boðið að taka þátt í  heilbrigðis- og félagsforvarnarverkefni sem heitir ,,Hugsað um barn”. Verkefnið fólst í því að nemendur voru "foreldrar" tvo sólarhringa með öllu því sem ...
Lesa fréttina Börn fyrir börn

Myndir frá árshátíð

Eins og sjá má á myndunum hér eru nemendur búnir að standa sig frábærlega á sýningum. Takk fyrir skemmtilega árshátíðardaga og njótið páskafrísins.
Lesa fréttina Myndir frá árshátíð

Húsdýraverkefni í 1. EoE

Síðustu tvær vikur höfum við í 1.EoE unnið að fróðlegu og skemmtilegu verkefni um húsdýr. Við unnum í fimm hópur og hver hópur leysti alls kyns verkefni um eitt ákveðið húsdýr, ýmist kýr, kindur, svín, hesta eða hænur. Me...
Lesa fréttina Húsdýraverkefni í 1. EoE

Frábær árangur í Stærðfræðikeppni grunnskólanna

Um miðjan mars tóku Valdimar Daðason í 8. bekk, Jóhann Ólafur Sveinbjarnarson og Úlfar Valsson í 9. bekk þátt í Stærðfræðikeppni grunnskólanna á Norðurlandi eystra. Úrslitin voru kynnt í Menntaskólanum á Akureyri á mið...
Lesa fréttina Frábær árangur í Stærðfræðikeppni grunnskólanna

Fréttir af árshátíð

Árshátíð Dalvíkurskóla hefur gegnið vel. Að vanda er sýningin mjög vönduð og krakkarnir hafa lagt mikla vinnu í æfingar. Hér má sjá nokkrar myndir frá árshátíðinni. Nemendur eldri deildar komu saman á Höfninni í gær og bo...
Lesa fréttina Fréttir af árshátíð

Félagsmiðstöðin - ný heimasíða

Félagsmiðstöðin Pleizið hefur tekið nýja heimasíðu í gagnið.
Lesa fréttina Félagsmiðstöðin - ný heimasíða