Rútuskipulag vegna árshátíðar

Hér að neðan er rútuáætlun vegna árshátíðar Dalvíkurskóla 2011. Miðvikudagur 13. apríl   Venjulegur rútutími fyrir þá sem eiga að mæta kl. 8:00 (1. – 5. b og leikarar úr eldri bekkjum) Farið verður aftur frá Haug...
Lesa fréttina Rútuskipulag vegna árshátíðar

Valgreinar skólaárið 2011-12

Nemendur hafa fengið valgreinaseðla sem þeir þurfa að skila í síðasta lagi fimmtudaginn 14. apríl. Valgreinahefti með upplýsingum um valgreinar má nálgast hér á heimasíðunni. 8. bekkur - valgreinahefti, valgrei...
Lesa fréttina Valgreinar skólaárið 2011-12

Árshátíð Dalvíkurskóla - upplýsingar

 Árshátíð Davlíkurskóla verður í næstu viku, hér gefur að líta skipulaÁrshátíð Dalvíkurskóla verður haldin 13. og 14. apríl. Hér á eftir eru upplýsingar og skipulag. Miðvikudagur 13. apríl Nemendasýning kl. 09:00, sk...
Lesa fréttina Árshátíð Dalvíkurskóla - upplýsingar
Víkingaverkefni í 3. og 4. bekk

Víkingaverkefni í 3. og 4. bekk

Á mánudaginn var voru nemendur 3. og 4. bekkjar með kynningu á verkefni um víkinga sem þeir hafa verið að vinna síðustu vikurnar. Hér má sjá myndir frá kynningunni.
Lesa fréttina Víkingaverkefni í 3. og 4. bekk

Líf og fjör í 2. bekk

Það er alltaf líf og fjör í 2. bekk. Í gær kom Palli ljósmyndari og tók myndir af öllu liðinu og voru menn að sjálfsögðu hinir myndarlegustu á myndunum. Í dag ákváðum við að nota vorblíðuna úti og fara í gönguferð. Við...
Lesa fréttina Líf og fjör í 2. bekk
1. sæti í Skólahreysti

1. sæti í Skólahreysti

Lið Dalvíkurskóla, skipað þeim Kingu, Júlíu, Hafþóri og Hafsteini, varð í 1. sæti í Norðurlandsriðli Skólahreysti og er komið í úrslitakeppnina sem haldin verður í Laugardalshöll fimmtudaginn 28. apríl. Til hamingju krakkar....
Lesa fréttina 1. sæti í Skólahreysti

Útivistardagur hjá yngra stigi

Nemendur í 1.-6. bekk  undu sér vel á útivistardegi í Dalvíkurskóla i góðu veðri við ágætar aðstæður. Nemendur gengu frá skólanum í Brekkusel, en þar beið þeirra ilmandi kakó og góðar móttökur starfsmanna. Eftir nes...
Lesa fréttina Útivistardagur hjá yngra stigi

Útivistardagur á eldra stigi

Á morgun föstudaginn 26. mars verður útivistardagur hjá eldar stigi Mæting er við skíðaskálann Brekkusel klukkan 8:00 – 8:30, og eiga nemendur að setja sig þar í samband við umsjónarkennara. Nemendur eiga að koma vel klæddir...
Lesa fréttina Útivistardagur á eldra stigi

1. EoE spilar í Mímisbrunni

Á dögunum fórum við í heimsókn í Mímisbrunn þar sem nokkrir félagar úr Félagi eldriborgara tóku á móti okkur og gripum við í spil saman. Gaman var að líta yfir salinn og sjá hvað allir voru einbeittir og áhugasamir, bæði un...
Lesa fréttina 1. EoE spilar í Mímisbrunni
Stóra upplestrarkeppnin - Unnar í 1. og Ýmir í 2. sæti

Stóra upplestrarkeppnin - Unnar í 1. og Ýmir í 2. sæti

Unnar Björn stóð uppi sem sigurvegari á lokahátíð Stóru upplestrakeppninnar sem haldin var í Ólafsfirði í dag og Ýmir náði öðru sæti. Keppnin var mjög spennandi enda mættu allir lesararnir níu vel undirbúnir til leiks. Krakka...
Lesa fréttina Stóra upplestrarkeppnin - Unnar í 1. og Ýmir í 2. sæti

Stóra upplestrarkeppnin - úrslit

Þriðjudaginn 22. mars verður lokakeppni Upplestrarkeppninnar haldin í Ólafsfirði og hefst kl. 14. Nemendur 7. bekkjar fara með rútu út í Ólafsfjörð kl. 13 og koma aftur til baka um 16.
Lesa fréttina Stóra upplestrarkeppnin - úrslit

Byrjendalæsi í 1. og 2. bekk

Fyrir stuttu unnu 1. og 2. bekkur saman að byrjendalæsisverkefni út frá bókinni Út úr mun flóa í örkinni hans Nóa en hún er í bundnu máli og segir á gamansaman hátt frá snilldarráði sem Nói grípur til þega...
Lesa fréttina Byrjendalæsi í 1. og 2. bekk