Við í 1. EoE fengum tvo Kiwanismenn til okkar í heimsókn og komu þeir færandi hendi. Þeir gáfu krökkunum reiðhjólahjálma fyrir hönd Kiwanismanna á Dalvík og voru krakkarnir himinsælir yfir gjöfinni. Nú mega krakkarnir loksins koma á hjóli í skólann og að sjálfsögðu verða þeir að hafa hjálminn á réttum stað. Við í 1. EoE þökkum enn og aftur kærlega fyrir okkur. Hér eru nokkrar myndir frá heimsókninni.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is