Árshátíð Dalvíkurskóla hefur gegnið vel. Að vanda er sýningin mjög vönduð og krakkarnir hafa lagt mikla vinnu í æfingar. Hér má sjá nokkrar myndir frá árshátíðinni.
Nemendur eldri deildar komu saman á Höfninni í gær og borðuðu saman árshátíðarkvöldverð og voru með ball á eftir. Kvöldið var vel heppnað og gleðin skein úr hverju andliti.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is