Legó í 4. bekk

Þriðjudaginn 15. mars fengum við í 4. bekk skemmtilega heimsókn. Fyrrum vöruhönnuður frá Lego Jóhann af nafni, kom með marga stóra kassa fulla af alls konar legokubbum. Krakkarnir fengu eina og hálfa kennslustund til að leika sér og...
Lesa fréttina Legó í 4. bekk

Öskudagsskemmtun

Þrátt fyrir mikinn kulda létu krakkarnir það ekkert á sig fá og örkuðu um bæinn, sungu í fyrirtækjum og uppskáru verðlaun fyrir. Eftir hádegi var öskudagsskemmtun sem elstu nemendurnir skipulögðu á sal skólans og í Víkur...
Lesa fréttina Öskudagsskemmtun

Vetrarfrí

Fimmtudaginn 10. mars og föstudaginn 11. mars er vetrarfrí í Grunnskóla Dalvíkubyggðar. Kennsla hefst aftur mánudaginn 14. mars skv. stundaskrá.
Lesa fréttina Vetrarfrí

Öskudagurinn

Öskudagurinn verður haldinn hátíðlegur í Dalvíkurskóla 9. mars. Nemendur mæta í búningum milli kl. 8 og 8:30 í skólann. Þeir sem þurfa geta fengið aðstoð frá eldri nemendum og kennurum við að útbúa sig. Nemendur 1.-4. bekkja...
Lesa fréttina Öskudagurinn
Skólabúðir á Húsabakka

Skólabúðir á Húsabakka

Vikan 21. til 25. febrúar voru mjög skemmtileg og viðburðarík hjá 7. bekkingum í Dalvíkurskóla. Þá var haldið á Skólabúðir á Húsabakka, þangað komu einnig 7. bekkingar úr Árskógarskóla og 6. og 7. bekkingar frá Grenivíkur...
Lesa fréttina Skólabúðir á Húsabakka

Stærðfræði og handavinna

Í viku stærðfræðinnar unnu nemendur í 1. og 2. bekk verkefni í handmennt hjá Ásrúnu þar sem lögð var áhersla á stærðfræðina í verkefninu.  Nemendur áttu að búa til armbönd. Verkefni 1. bekkjar var að telja 50 perlur
Lesa fréttina Stærðfræði og handavinna
Konudagurinn

Konudagurinn

Strákarnir á eldra stigi buðu stelpunum í konudagskaffi á föstudag og kusu ungfrú Dalvíkurskóla. Að vanda stóð nemendaráð fyrir uppákomunni og stóðu krakkarnir sig frábærlega í að skipuleggja daginn. Hér má sjá myndir.
Lesa fréttina Konudagurinn

Starfsdagur 22. febrúar fellur niður

Starfsdagur sem auglýstur er á skóladagatali þriðjudaginn 22. febrúar fellur niður. Kennt verður samkvæmt stundaskrá þann dag.
Lesa fréttina Starfsdagur 22. febrúar fellur niður

Tröll í 1. og 2. bekk

Síðustu þrjár vikur höfum við verið að vinna í Byrjendalæsi ýmiskonar vinnu um tröll í 1. og 2. bekk.  Krakkarnir kynntust því hvernig tröll líta út, lifa, sofa, borða og hvernig bústaðir þeirra eru. Þau unnu með lykil...
Lesa fréttina Tröll í 1. og 2. bekk
1. EoE heimsækir bekkjartréð sitt

1. EoE heimsækir bekkjartréð sitt

Við í 1. EoE völdum okkur bekkjartré á haustdögum, reynivið í skógarreitnum. Við erum að fylgjast með því hvernig tréð breytist eftir árstíðum og höfum við nú heimsótt það tvisvar sinnum. Í haust voru laufblöðin í alls...
Lesa fréttina 1. EoE heimsækir bekkjartréð sitt

Stóra upplestrarkeppnin - úrslit

Úrslit Stóru upplestrarkeppninnar voru í dag. Dómnefnd valdi fjóra nemendur, Andreu Björk, Karl Vernharð, Unnar Björn og Ými, til að taka þátt í lokakeppninni sem haldin verður í Ólafsfirði þann 22. mars.  Hé...
Lesa fréttina Stóra upplestrarkeppnin - úrslit

Töfraheimur stærðfræðinnar - 7. bekkur

Við í 7. bekk erum búin að vera vinna fjölbreytt verkefni er tengist stærðfræði. Krakkarnir eru áhugasamir og taka virkan þátt í þeim verkefnum sem okkur dettur í hug að tengja við stærðfræðina. Um daginn var verið að sýna ...
Lesa fréttina Töfraheimur stærðfræðinnar - 7. bekkur