Um miðjan mars tóku Valdimar Daðason í 8. bekk, Jóhann Ólafur Sveinbjarnarson og Úlfar Valsson í 9. bekk þátt í Stærðfræðikeppni grunnskólanna á Norðurlandi eystra. Úrslitin voru kynnt í Menntaskólanum á Akureyri á miðvikudag og þá kom í ljós að Valdimar og Jóhann sigruðu í sýnum aldursflokkum og hljóta peningaverðlaun fyrir. Til hamingju strákar.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is