Upplýsingar vegna kórónuveiru COVID-19. Mötuneyti grunnskóla
Hér að neðan eru upplýsingar frá almannavörnum og aðgerðir skólans til að hindra smitleiðir í mötuneyti. Gripið hefur verið til margvíslegra varúðarráðstafana til að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar COVID-19. Eitt af því sem huga þarf að eru mötuneyti leik- og grunnskóla. Almennt er smitleið kórón…
06. mars 2020