Laust til umsóknar - umsjónarkennari á yngra stigi

Vegna forfalla vantar okkur tímabundið umsjónarkennara á 1. og 2. bekkjarteymið og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni: Vinnur samkvæmt skólanámskrá, kennsluáætlunum. Undirbýr kennsluáætlanir og endurmat. Fylgist með námi og þroska allra nemenda sinna og leitast við …
Lesa fréttina Laust til umsóknar - umsjónarkennari á yngra stigi

Göngudagur á morgun miðvikudag

Á hverju hausti er útivistardagur í Dalvíkurskóla en þá ganga nemendur skólans fyrirfram ákveðnar gönguleiðir, miskrefjandi eftir aldri nemenda.Markmið göngudagsins falla vel að grunnþáttum menntunar í heilbrigði og velferð en þar er lögð áhersla á að leiðbeina nemendum um að temja sér heilbrigða lí…
Lesa fréttina Göngudagur á morgun miðvikudag
Lausar stöður - Starfsmenn í Frístund og stuðningsfulltrúi

Lausar stöður - Starfsmenn í Frístund og stuðningsfulltrúi

Lausar eru stöður starfsmanna í Frístund, 30-50% stöðuhlutföll, og stuðningsfulltrúa við skólann, 70% starfshlutfall. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Áhugasamir hafi samband við Friðrik skólastjóra, fridrik@dalvikurbyggd.is, eða í síma 4604980. 
Lesa fréttina Lausar stöður - Starfsmenn í Frístund og stuðningsfulltrúi
Gjöf frá Pílufélagi Dalvíkur

Gjöf frá Pílufélagi Dalvíkur

Pílufélag Dalvíkur færði skólanum að gjöf þrjú píluspjöld ásamt útbúnaði. Pílufélaginu eru færðar bestu þakkir fyrir og stefnt er að því að bjóða upp á pílukast sem valgrein í vetur.
Lesa fréttina Gjöf frá Pílufélagi Dalvíkur
Sæplast gefur skólatöskur

Sæplast gefur skólatöskur

Sæplast bauð verðandi 1. bekk í Sæplast í gær, allir sem vildu fengu kakó og síðan var börnunum gefnar skólatöskur og pennaveski. Þetta er virkilega vegleg gjöf sem mun pottþétt nýtast þessum glæsilega barnahópi vel.  Við sendum Sæplasti bestu þakkir fyrir þessa rausnalegu gjöf. 
Lesa fréttina Sæplast gefur skólatöskur

Skólasetning

Skóli hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 22. ágúst kl. 8:00. Sjá frekari upplýsingar um fyrstu daga skólastarfsins í skólafréttum. https://www.smore.com/hgdmfw
Lesa fréttina Skólasetning

Laust til umsóknar - stuðningsfulltrúi

Dalvíkurskóli auglýsir eftir stuðningsfulltrúa í 70% starf, þarf að geta hafið störf sem fyrst, um tímabundið starf er að ræða. Vinnutími er frá 8:00 – 13:35. Dalvíkurskóli leitar að öflugum einstaklingi í starfið með reynslu af því að vinna með börnum. Hæfniskröfur: Áhugi á að vinna með börnum …
Lesa fréttina Laust til umsóknar - stuðningsfulltrúi
Lausar stöður í Frístund

Lausar stöður í Frístund

Starfsmenn í Frístund Dalvíkurskóli leitar að starfsmönnum í lengda viðveru fyrir komandi skólaár. Um er að ræða hlutastörf 30-50% eftir samkomulagi. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Frístund er heilsdagsskóli fyrir nemendur í 1.-4. bekk Dalvíkurskóla, rekin í húsnæði skólans. Star…
Lesa fréttina Lausar stöður í Frístund
Laust til umsóknar - umsjónarkennarar

Laust til umsóknar - umsjónarkennarar

Dalvíkurskóli auglýsir eftir umsjónarkennurum frá og með 1. ágúst 2023. Um eftirfarandi stöður er að ræða umsjónarkennari í 1.-2. bekk (85%) umsjónarkennari í 5.-6. bekk (100%) umsjónarkennari í 9.-10 bekk (100%), afleysing til áramóta vegna forfalla. Næsti yfirmaður er deildarstjóri. Eink…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - umsjónarkennarar
Skólaslit

Skólaslit

Dalvíkurskóla verður slitið föstudaginn 2. júní sem hér segir: kl. 10:00 1. - 4. bekkur Kl. 11:00 5. - 8. bekkur Kl. 17:00 9. og 10. bekkur
Lesa fréttina Skólaslit
Skólahreysti

Skólahreysti

Eins og síðustu ár fór Dalvíkurskóli með lið í skólahreysti. Keppendur voru Hákon Daði, Ása, Gyða og Sigurður Ágúst. Stóð liðið sig frábærlega og enduðu þau í 3. sæti.  Nemendur og kennarar í 8. - 10. bekk fóru til Akureyrar til að styðja við sitt lið. Við óskum keppendum til hamingju með glæsilegan…
Lesa fréttina Skólahreysti
Árshátíð Dalvíkurskóla dagana 29. - 30. mars

Árshátíð Dalvíkurskóla dagana 29. - 30. mars

Lesa fréttina Árshátíð Dalvíkurskóla dagana 29. - 30. mars