Hvað er ADHD? - Fræðsla fyrir foreldra og aðstandendur
Fimmtudaginn 12. október kl. 17:00 verður fræðsla fyrir foreldra og aðstandendur um ADHD í Dalvíkurskóla.
Hvað er ADHD og hvernig birtist það? Sífellt fleiri fá ADHD greiningu og skilningur er sterkasta vopnið okkar til að bæta líðan og sjálfsmynd þeirra. Jóna Kristín Gunnarsdóttir grunnskólakennar…
11. október 2023