Kvennaverkfall 24. október – Kennsla fellur niður

Kvennaverkfall 24. október – Kennsla fellur niður

Konur í Dalvíkurskóla munu leggja niður störf allan daginn á morgun, föstudaginn 24. október, á Kvennafrídegi.

Verkfallið hefur þau áhrif að öll kennsla fellur niður í Dalvíkurskóla morgun og Frístund verður lokuð eftir hádegi.