Skólastarfið næstu daga og vikur
Skólastarfið í Dalvíkurskóla er komið á nokkuð gott ról, eftir að gefið var grænt ljós á stærri hópa, notkun á matsal og að kennarar mættu vera grímulausir innan um nemendur.
Enn þarf starfsfólkið þó að gæta tveggja metra reglunnar sín á milli og vera skipt á kaffistofur.
Mánudaginn 8. febrúar …
19. janúar 2021