Appelsínugul viðvörun

Appelsínugul viðvörun

Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugula viðvörun vegna hvassviðris fyrir morgundaginn, föstudaginn 14. febrúar. Samkvæmt veðurspá er ekki gert ráð fyrir ofsaveðri á Dalvík þó svo að mikið hvassviðri verði allt í kringum Dalvík. Tekin hefur verið sú ákvörðun í samráði við viðbraðgsaðila að a…
Lesa fréttina Appelsínugul viðvörun
Alþjóðlegi netöryggisdagurinn

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn

Á þriðjudaginn næstkomandi, 11. febrúar verður alþjóðlegi netöryggisdagurinn haldinn hátíðlegur um heim allan. Við hjá Heimili og skóla og SAFT viljum hvetja alla skóla til að halda upp á daginn og ræða við nemendur um mikilvægi netöryggis. Hægt er að nálgast ýmislegt efni á heimasíðu okkar, www.sa…
Lesa fréttina Alþjóðlegi netöryggisdagurinn

Handbók fyrir aðstandendur

Mentor hefur gefið út leiðbeiningar sem hægt er að nálgast hér.
Lesa fréttina Handbók fyrir aðstandendur

Hvassviðri

Samkvæmt vef Veðurstofu Íslands er gul viðvörun í gildi fyrir Norðurland vegna hvassviðris. Veðrið mun ekki ganga niður fyrr en seinnipartinn í dag eða í kvöld. Mælst er til þess að forráðamenn hugi að heimferð sinna barna, sérstaklega þeirra yngri og sæki ef ástæða er til. Tekin verður ákvörðun um…
Lesa fréttina Hvassviðri

Samræmd próf í 9. bekk - Dagsetningar

  Dagsetningar samræmdu prófanna í 9. bekk eru eftirfarandi:  Vikudagur:                Dagsetning:  Námsgrein:  Mánudagur               10. mars        íslenska  Þriðjudagur               11. mars        stærðfræði  Miðvikudagur           12. mars         enska  Þriðjud. – fimmtud.  17.-19. m…
Lesa fréttina Samræmd próf í 9. bekk - Dagsetningar

Starfsdagur Dalvíkurbyggðar

Föstudaginn 24. janúar er starfsdagur Dalvíkurbyggðar og lýkur skóla kl. 12:00 þann dag, Frístund verður lokuð.
Lesa fréttina Starfsdagur Dalvíkurbyggðar

Aðalfundur foreldrafélags Dalvíkurskóla

Þann 26. nóvember hélt foreldrafélagið aðalfund á sal skólans. Hér að neðan er fundargerðin.   Dagskrá 1. Skýrsla stjórnar Jolanta Brandt sagði frá starfi félagsins á árinu. Stjórnina skipuðu: Jolanta Brandt, formaður, Ragnheiður Haraldsdóttir, Jóhanna Sólveig Hallgrímsdóttir, Ingimar Guðmundsso…
Lesa fréttina Aðalfundur foreldrafélags Dalvíkurskóla
Breytingar á lesfimiprófum

Breytingar á lesfimiprófum

Til foreldra og nemendaEfni: Breytingar á lesfimiprófum Menntamálastofnunar í janúar 2020.Undanfarin ár hafa lesfimipróf frá Menntamálastofnun verið notuð í ykkar skóla og þið hafið fengið upplýs-ingar um niðurstöðurnar í vegnum orðum á mínútu. Það þýðir að lesinn orðafjöldi er stilltur af út frá þy…
Lesa fréttina Breytingar á lesfimiprófum

Skólahald - vont veður!

Vegna vondrar veðurspár fyrir næstu daga vilja skólastjórnendur taka það fram að skólahaldi er afar sjaldan aflýst í Dalvíkurskóla. Við minnum á að þegar veður gerast vond getur það talist álitamál hvenær hægt er að ætla nemendum að sækja skóla. Sé skóla ekki aflýst með auglýsingu í útvarpi verður m…
Lesa fréttina Skólahald - vont veður!
Rafmagnsleysi - Skólahald fellur niður á Dalvík, föstudag

Rafmagnsleysi - Skólahald fellur niður á Dalvík, föstudag

Vegna óvissu um hvenær rafmagn kemst á fellur skólahald niður á Dalvík á morgun, föstudaginn 13. desember. Þetta á ekki við um Árskógarskóla sem er skv. áætlun. Skólastjórnendur
Lesa fréttina Rafmagnsleysi - Skólahald fellur niður á Dalvík, föstudag

ÓVEÐUR! - Skólahald fellur niður

Vegna slæmrar veðurspár fara allir nemendur heim að loknum hádegismat í dag 10. desember. Foreldrar þurfa að sækja börnin í skólann. Frístund verður ekki opin í dag. Tekin hefur verið sú ákvörðun um að fella skólahald niður á morgun miðvikudaginn 11. desember. Skólastjórnendur.
Lesa fréttina ÓVEÐUR! - Skólahald fellur niður

Rútuferðir falla niður

Ferðir skólabílanna falla niður í dag 10. desember vegna veðurs. Veðrið á eftir að versna mikið þegar líður á morgunin og við biðjum foreldra um að fylgjast vel með veðurspá áður en ákvörðun er tekin um að senda börnin í skólann. Dalvíkurskóli verður opinn fyrir þau börn sem þangað koma.
Lesa fréttina Rútuferðir falla niður