Aðalfundur foreldrafélags Dalvíkurskóla

Aðalfundur foreldrafélags Dalvíkurskóla verður haldinn í Bergi 26. nóvember og hefst kl. 16.

Dagskrá

Venjulega aðalfundarstörf og við hlökkum til að sjá sem flesta foreldra. Í framhaldinu verður fyrirlestur um netöryggi.

Stjórn foreldrafélagsins