Skráning í frístund fyrir skólaárið 2025 - 2026

Skráning í frístund fyrir skólaárið 2025 - 2026

Opnað hefur verið fyrir skráningu í frístund inn á íbúagátt Dalvíkurbyggðar

  1. https://min.dalvikurbyggd.is/
  2. Smella á umsóknir
  3. Smella á umsóknir á fræðslu- og menningarsviði
  4. Dalvíkurskóli – frístund

Ef einhverjar spurningar vakna vegna frístundar eða umsóknar í frístund hafið þá endilega samband við frístundafulltrúa jona.gudbjorg@dalvikurbyggd.is

Opnunartími Frístundar er frá kl. 13:25 til 16:15, hverjum degi er skipt upp í útiveru, val og hressingu. Í vali gefst börnunum tækifæri að velja viðfangsefni sín og er mismunandi hvern dag hvað er í boði. Frístund nýtir sér skólastofur Dalvíkurskóla, matsal og útisvæði í starfi sínu.

Símanúmer Frístundar er 867 4590

Netfang frístundar: fristund@dalvikurbyggd.is

Skipulag í Frístund

Hlökkum til að sjá ykkur

 

Kveðja,

Gosia, Hafdís, Jóna Guðbjörg og Malla 😊