Skólasetning föstudaginn 22. ágúst

Skólasetning föstudaginn 22. ágúst

1. bekkur mætir í viðtöl hjá umsjónakennara föstudaginn 22. ágúst og byrjar samkvæmt stundatöflu mánudaginn 25. ágúst.
2. - 10. bekkur mætir í skólann klukkan 8:00 í heimastofur og hittir umsjónakennara og fara svo niður á sal á skólasetningu.
Skólasetning á sal er eftirfarandi:
8:00 - 2. - 4. bekkur
8:30 - 5. - 6. bekkur
9:00 - 7. - 10. bekkur
Eftir skólasetningu er kennsla samkvæmt stundaskrá