Skautasvell opið öllum neðan íþróttamiðstöðvar. Ekkert gjald bara gaman á skautum
Foreldrafélag Dalvíkurskóla hefur nú hafið söfnun til kaupa á 100 skautum til að gefa Íþróttamiðstöðinni á Dalvík
Skautasvellið sem komið var upp neðan við íþróttamiðstöðina hefur vakið mikla lukku. Það hefur aukið við fjölbreyttan afþreyingarmöguleika krakka, unglinga og fullorðinna. Með þessari g…
04. febrúar 2021