Starfsdagur mánudaginn 2. nóvember

Starfsdagur mánudaginn 2. nóvember

Kæru foreldrar Starfsdagur verður á mánudag til að skipuleggja skólastarf komandi vikna. Við sendum frekari upplýsingar um skólastarfið á mánudag. Frístund verður lokuð. Með kveðju, skólastjórnendur
Lesa fréttina Starfsdagur mánudaginn 2. nóvember
Hertar sóttvarnarreglur

Hertar sóttvarnarreglur

Nú er orðið ljóst að frá og með miðnætti gilda hertar sóttvarnarreglur í samfélaginu. Eins og staðan er í dag vitum við ekki nákvæmlega hvaða áhrif þetta mun hafa á skólastarfið næstu vikurnar en von er á reglugerð frá yfirvöldum nú um helgina. Við látum ykkur vita um leið og við höfum fengið þessar…
Lesa fréttina Hertar sóttvarnarreglur
Höldum hrekkjavöku eingöngu heima öryggisins vegna!

Höldum hrekkjavöku eingöngu heima öryggisins vegna!

Laugardaginn 31. október er hrekkjavaka sem sífellt hefur notið meiri vinsælda hér á landi og víða hefur skapast sú hefð að börn gangi í hús með „grikk eða gott". Að teknu tilliti til þess að enn er í gildi neyðarstig almannavarna vegna COVID-19 hvetjum við  foreldra og forráðamenn að halda upp á h…
Lesa fréttina Höldum hrekkjavöku eingöngu heima öryggisins vegna!

Aðalfundur foreldrafélags Dalvíkurskóla - fundargerð

Fundargerð aðalfundar Foreldrafélags Dalvíkurskóla Fundur haldinn rafrænt 14. Október 2020 klukkan 17:00. Fjórtán mættu á fundinn Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar Freyr Antonsson sagði frá starfi félagsins á árinu. Stjórnina skipuðu: Freyr Antonsson formaður, Jolanta Brandt gjaldkeri Ragnhildur Hara…
Lesa fréttina Aðalfundur foreldrafélags Dalvíkurskóla - fundargerð

Aðalfundur foreldrafélags Dalvíkurskóla

Aðalfundur foreldrafélags Dalvíkurskóla klukkan 17:00 í dag.  Vegna Covid 19 munum við halda fundinn rafrænt.  Hér er hlekkur til að mæta rafrænt á fundinn. https://meet.google.com/dag-nqbt-ezv Hérna má nálgast frekari upplýsingar um Google Meet sem er rafræna fundarformið sem við notumst við í …
Lesa fréttina Aðalfundur foreldrafélags Dalvíkurskóla

Smitvarnir í Dalvíkurskóla

Hér fyrir neðan er samantekt til upplýsingar fyrir foreldra og nemendur um sóttvarnir í Dalvíkurskóla Aðgengi að spritti er mjög gott. Það er spritt í öllum kennslurýmum, við matsal, við alla útganga og á fleiri stöðum. Starfsfólki er skipt upp eftir teymum og á að fara eins lítið og hægt er mil…
Lesa fréttina Smitvarnir í Dalvíkurskóla

Aðalfundur foreldrafélags Dalvíkurskóla

Aðalfundur foreldrafélags Dalvíkurskóla verður haldinn 14. október 2020 kl 17:00 á netinu. Í ljósi aðstæðna verður fundurinn haldinn á netinu í gegnum Teams og messenger. Nánari upplýsingar fá finna á facebook viðburði og þegar nær dregur á vefsíðu Dalvíkurskóla Dagskrá: Skýrsla stjórnar Ársre…
Lesa fréttina Aðalfundur foreldrafélags Dalvíkurskóla

Samráðsdagur með foreldrum 12. október

Mánudaginn 12. október nk. verður samráðsdagur með foreldrum í Dalvíkurskóla að þessu sinni verða samtölin tekin í síma eða í fundarforritum í gegnum tölvu. Markmið með samskiptadegi er m.a. að foreldrar, nemandi og kennari ræði saman um náms- og félagslega stöðu nemandans og að tekin sé sameiginleg…
Lesa fréttina Samráðsdagur með foreldrum 12. október

Haustfundir með breyttu sniði

Vegna aðstæðna í samfélaginu verða hinir árlegu haustfundir skólans ekki haldnir. Í stað þeirra munu umsjónarkennarar koma upplýsingum um skólastarfið til foreldra í bréfum. Fréttabréf skólastjórnenda verður einnig sent heim með börnunum auk þess sem það verður sent rafrænt. Hér er hægt að nálgast f…
Lesa fréttina Haustfundir með breyttu sniði
Samræmd könnunarpróf í 4. og 7. bekk

Samræmd könnunarpróf í 4. og 7. bekk

Samræmd könnunarpróf verða í lok september, sjá dagsetningar hér til hliðar.
Lesa fréttina Samræmd könnunarpróf í 4. og 7. bekk
Vegna bráðaofnæmis

Vegna bráðaofnæmis

Kæru foreldrar Í vetur mun nemandi með alvarlegt bráðaofnæmi fyrir hnetum og sesamfræjum stunda nám við Dalvíkurskóla. Við óskum því eftir að nemendur verði ekki sendir með nesti sem inniheldur sesamfræ né hnetur í skólann. Dalvíkurskóli verður hér eftir hnetu- og sesamfrælaus skóli. Ef þið óskið…
Lesa fréttina Vegna bráðaofnæmis
Sumarlestur

Sumarlestur

Lesum saman í sumar! Nú er að fara í gang sumarlestur Bókasafns Dalvíkurbyggðar og viljum við endilega fá sem flesta með okkur í lið. Á sumrin á sér oft stað ákveðin afturför í lestri, en hið jákvæða er að það þarf ekki mikið til að krakkar viðhaldi færni sinni eða taki framförum. Rannsóknir sýna a…
Lesa fréttina Sumarlestur