Skólamatur 2017-18
Ágætu foreldrar
Niðurstaða útboðs á skólamat 2017-2020 nú í vor var að Blágrýti ehf. mun sjá um hádegismat fyrir grunnskólabörn í Dalvíkurskóla/Árskógarskóla.
Athygli er vakin á því að gjaldskráin er nú kr. 453,- fyrir hverja máltíð. Þá er veittur systkinaafsláttur, 20% vegna annars barns og 30% v…
22. ágúst 2017