Fréttir

Lestrarnámskeið – hraði – öryggi - áhugi.

Lestrarnámskeið – hraði – öryggi - áhugi.

Lestrarnámskeið – hraði – öryggi - áhugi.        Í maí síðast liðnum fóru nokkrir kennarar úr Dalvíkurskóla á námskeið hjá Kristínu Arnarsdóttur sérkennara í Kópavogsskóla, en hún hefur búið til og þróað lestrarnámskeið sem stuðlar að því  m.a. að efla lesfimi og lestrarhraða nemenda, einnig er ma…
Lesa fréttina Lestrarnámskeið – hraði – öryggi - áhugi.
Nemandi vikunnar 25.-31. september

Nemandi vikunnar 25.-31. september

Úlfhildur Embla Klemenzdóttir er nemandi vikunnar. Meira hér!
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 25.-31. september
Heimsókn í Fab Lab

Heimsókn í Fab Lab

Hópur áhugasamra nemenda úr 7.-8. bekk sem er í upplýsingatæknismiðju fór í heimsókn í Fab Lab smiðjuna í VMA í gær. Það var margt mjög áhugavert að sjá þar og eru margir úr hópnum ákveðnir í að fara þangað aftur fljótlega. Allar Fab Lab smiðjurnar bjóða upp á opnunartíma fyrir almenning þar sem ein…
Lesa fréttina Heimsókn í Fab Lab
Nemandi vikunnar 18.-24. september 2017

Nemandi vikunnar 18.-24. september 2017

Veigar Heiðarsson er nemandi vikunnar. Til að lesa meira um Veigar, smellið hér 
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 18.-24. september 2017
Nemandi vikunnar 11.-17. september 2017

Nemandi vikunnar 11.-17. september 2017

Íris Björk Magnúsdóttir er nemandi vikunnar. Til að sjá meira af Írisi, smelltu þá hér.
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 11.-17. september 2017
Útivistardagur Dalvíkurskóla

Útivistardagur Dalvíkurskóla

Göngudagur Dalvíkurskóla verður miðvikudaginn 30. ágúst en veðurspáin er afar góð fyrir þann dag. Á hverju hausti er útivistardagur í Dalvíkurskóla en þá ganga nemendur skólans fyrirfram ákveðnar gönguleiðir, miskrefjandi eftir aldri nemenda. Markmið göngudagsins falla vel að grunnþáttum menntunar í…
Lesa fréttina Útivistardagur Dalvíkurskóla
Skólasetning 23. ágúst 2017

Skólasetning 23. ágúst 2017

Í dag var Dalvíkurskóli settur, og var það í 20. sinn sem Gísli Bjarnason skólastjóri setur skólann. Við skólasetninguna talaði Gísli um mikilvægi þess að vera jákvæður og vanda samskiptin við aðra, en í skólanum í vetur verða um 220 nemendur og 50 starfsmenn. Sæplast lagði nemendum fyrsta bekkjar t…
Lesa fréttina Skólasetning 23. ágúst 2017

Skólamatur 2017-18

Ágætu foreldrar Niðurstaða útboðs á skólamat 2017-2020 nú í vor var að Blágrýti ehf. mun sjá um hádegismat fyrir grunnskólabörn í Dalvíkurskóla/Árskógarskóla. Athygli er vakin á því að gjaldskráin er nú kr. 453,- fyrir hverja máltíð. Þá er veittur systkinaafsláttur, 20% vegna annars barns og 30% v…
Lesa fréttina Skólamatur 2017-18

Skólasetning

Dalvíkurskóli verður settur miðvikudaginn 23. ágúst 2017 Allir nemendur mæta kl. 8:00 hjá umsjónarkennara. Formleg skólasetning á sal er sem hér segir:Kl. 8:00 2. - 4. bekkurKl. 8:30 5. - 6. bekkurKl. 9:00 7. - 10. bekkurEftir skólasetningu hefst kennsla samkvæmt stundaskrá.
Lesa fréttina Skólasetning
Skólaslit

Skólaslit

Dalvíkurskóla var slitið við hátíðlega athöfn 2. júní. Hefð er fyrir því að verðlauna nemendur sem ná góðum námsárangri í íslensku í 7. bekk og í námsgreinum í 10. bekk. Eftirtaldir nemendur fengu viðurkenningar fyrir góðan námsárangur: 7. bekkur Móðurmálssjóður Helga Símonarsonar fyrir bestan nám…
Lesa fréttina Skólaslit
Nemendur í 9. bekk stóðu sig vel við ruslatínsluna

Hinn árlegi rusladagur

Síðasta skóladag vetrarins (að frátöldum skólaslitunum) gengu nemendur Dalvíkurskóla um allan bæ með sól í sinni og tíndu upp rusl sem á vegi þeirra varð. Að ruslatínslu lokinni mættu foreldrar á svæðið og grilluðu pylsur ofan í alla þrátt fyrir rigningu. Þessi góða hefð, að hreinsa bæinn af rusli, …
Lesa fréttina Hinn árlegi rusladagur
Hlaupið til styrktar UNICEF

Hlaupið til styrktar UNICEF

UNICEFdagurinn tókst afar vel hjá okkur í dag. Krakkarnir stóðu sig með miklum ágætum. Sem dæmi um þennan dugnað má nefna að í einum bekk fóru krakkarnir 307 hringi á hlaupabrautinni og þýðir það að þeir hafi alls farið 122,8 kílómetra til styrktar UNICEF. Sá sem hljóp lengst hljóp tæpa 12 kílómetra…
Lesa fréttina Hlaupið til styrktar UNICEF