Fréttir

UNICEF dagurinn í Dalvíkurskóla

UNICEF dagurinn í Dalvíkurskóla

Eins og undanfarin ár ætla nemendur Dalvíkurskóla að safna peningum til styrktar UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna með því að safna áheitum og hlaupa síðan á íþróttavellinum í eina klukkustund. Krakkarnir hafa vakið athygli fyrir mikla og góða þátttöku í þessari söfnun og hefur Dalvíkurskóli ska…
Lesa fréttina UNICEF dagurinn í Dalvíkurskóla
Sköpunarverkefni og lestur

Sköpunarverkefni og lestur

9. bekkur skilaði af sér tveimur sköpunarverkefnum í dag. Í lífsleiknitíma fengu þau 1. og 2. bekk í heimsókn til að hlusta á upplestur á barnabókum sem þau í samstarfi við 10. bekk höfðu gert fyrr í vetur. Þessi stund var frábær í alla staði og enduðu bekkirnir allir úti í leikjum.
Lesa fréttina Sköpunarverkefni og lestur
Stelpur og tækni

Stelpur og tækni

Á miðvikudag fóru stelpurnar í 9. bekk í Háskólann á Akureyri og fengu fræðslu með það að markmiði til að vekja áhuga þeirra á ýmsum möguleikum í tækninámi og störfum, brjóta niður staðalímyndir og sýna þeim fjölbreytileikann sem einkennir tækniiðnaðinn.
Lesa fréttina Stelpur og tækni

Nemandi vikunnar 15.-22. maí

Rebekka Lind Aðalsteinsdóttir er nemandi vikunnar í Dalvíkurskóla. Meira um Rebekku hér.  
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 15.-22. maí
Sýning á verkum nemenda í Bergi

Sýning á verkum nemenda í Bergi

Sýning á verkefnum nemenda Dalvíkurskóla í Bergi var formlega opnuð í dag við hátíðlega athöfn. Við hvetjum alla til að koma við í Bergi og skoða afrakstur vetrarins í 1. - 10. bekk, þar sem sköpunargleði nýtur sín í fjölbreyttum verkefnum.
Lesa fréttina Sýning á verkum nemenda í Bergi
Nemandi vikunnar 4.-11. maí

Nemandi vikunnar 4.-11. maí

Guðrún María Sigurðardóttir er nemandi vikunnar í Dalvíkurskóla. Meira um hana hér.
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 4.-11. maí

Upplýstir foreldrar eru besta forvörnin!!

Kæru foreldrar/forráðamenn Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar,  Dalvíkurskóli og Heilsugæslan á Dalvík , býður grunnskólabörnum í  5. - 10.  bekk sem og foreldrum/forráðamönnum upp á fræðslu um forvarnir, samskipti, neyslumynstur, skjánotkun o.fl.   Fræðsla fyrir foreldra verður  miðvikudaginn 3. maí …
Lesa fréttina Upplýstir foreldrar eru besta forvörnin!!
Sólardagur í maíbyrjun

Sólardagur í maíbyrjun

Nemendur og starfsfólk Dalvíkurskóla voru dugleg að notfæra sér góða veðrið í vikunni og mátti sjá nemendur vinna að ýmsum verkefnum allt í kringum skólann. Myndirnar tala sínu máli. 
Lesa fréttina Sólardagur í maíbyrjun

Sýning á verkum nemenda í Bergi

Dalvíkurskóli verður með sýningu á verkum nemenda tengd verk- og listgreinum í Bergi dagana 4. - 24. maí. Formleg opnun á sýningunni verður fimmtudaginn 4. maí kl. 12:15-13:00. Fyrstu vikuna eða 4. - 11. maí verða sýningarborð með verkum úr smiðjum og list- og verkgreinum. Eftir 11. maí verða einun…
Lesa fréttina Sýning á verkum nemenda í Bergi
Sóley Inga Sigurðardóttir

Nemandi vikunnar 24. apríl - 1. maí

Sóley Inga Sigurðardóttir er nemandi vikunnar. Smellið hér fyrir meiri upplýsingar!  
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 24. apríl - 1. maí
Síðustu árshátíðarsýningar í dag!

Síðustu árshátíðarsýningar í dag!

Í dag verða síðustu sýningar á árshátíð Dalvíkurskóla. Ekki láta þessa metnaðarfullu sýningu fram hjá þér fara. Þema sýningarinnar í þetta sinn er heimabyggðin. Bakkabræður og aðrir frægir einstaklingar í Dalvíkurbyggð eru í aðalhlutverkum, mikil vinna nemenda og starfsfólks liggur að baki þessari …
Lesa fréttina Síðustu árshátíðarsýningar í dag!
Árshátíð Dalvíkurskóla

Árshátíð Dalvíkurskóla

Sýningar verða miðvikudaginn 5. og fimmtudaginn 6. apríl næstkomandi. Æfingar standa yfir þetta dagana og mikið að gera hjá öllum, bæði nemendum og starfsfólki. Lítið á þessa stiklu frá æfingum og látið sjá ykkur á árshátíð!       
Lesa fréttina Árshátíð Dalvíkurskóla