Þjóðleikur 2017
Í dag komu þeir Gísli Rúnar og Snævar frá Leikfélagi Dalvíkur og kynntu fyrir nemendum eldri deildar Þjóðleik 2017.
HVAÐ ER ÞJÓÐLEIKUR?Þjóðleikur er leiklistarhátíð ungs fólks sem er haldin annað hvert ár og fer nú fram í fimmta sinn. Verkefnið er samstarfsverkefni Þjóðleikhússins, menningarráða og…
08. febrúar 2017