Skólahreysti á Akureyri
Dalvíkurskóli keppti í Norðurlandsriðli Skólahreysti í Íþróttahöllinni á Akureyri í gær 29. mars. Lið skólans stóð sig frábærlega vel og endaði í 3. sæti á eftir Varmahlíðarskóla og Grunnskólanum austan Vatna. Keppnin var æsispennandi og úrslit réðust ekki fyrr en í síðustu grein, hraðabrautinni. Ti…
30. mars 2017