Glærur frá fræðslufundi um læsi

Glærur frá fræðslufundi um læsi

Þriðjudaginn 12. september síðastliðinn var haldinn fundur tileinkaður læsi í Menningarhúsinu Bergi. Á fundinum héldu Magnea Krístín Helgadóttir, Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir, Gunnhildur Birnisdóttir og Björk Hólm Þorsteinsdóttir áhugaverð erindi um hvernig efla má læsi barna og hvað leik- og grunnskólinn vinna með læsisþjálfun. Hér má finna glærur frá fundinum.