Fréttir

Jolanta Brandt stuðningsfulltrúi í Dalvíkurskóla leiðbeinir áhugasömum í OSMO

Menntabúðir í Dalvíkurskóla

Í gær voru haldnar í Dalvíkurskóla síðustu menntabúðirnar af sex sem haldnar hafa verið á Eyjafjarðarsvæðinu í vetur. Menntabúðir er samkoma þar sem fólk kemur saman til þess að miðla af eigin reynslu og þekkingu og afla sér fróðleiks frá öðrum þátttakendum. Að verkefninu koma Hrafnagilsskóli, Brekk…
Lesa fréttina Menntabúðir í Dalvíkurskóla
Kennarar óskast til starfa frá 1. ágúst

Kennarar óskast til starfa frá 1. ágúst

Dalvíkurskóli leitar að öflugum kennurum til starfa frá 1. ágúst 2017
Lesa fréttina Kennarar óskast til starfa frá 1. ágúst
Áhugasamir nemendur í 1. bekk

Tröll og furðuverur í myndmennt

Nemendur 1. bekkjar voru að móta ýmiskonar tröll og furðuverur úr leir í myndmennt hjá Skapta í vikunni. Áhuginn leynir sér ekki!
Lesa fréttina Tröll og furðuverur í myndmennt
Brynjólfur Máni Sveinsson

Nemandi vikunnar 16.-22. mars 2017

Brynjólfur Máni Sveinsson er nemandi vikunnar. Meiri upplýsingar um hann hér :) 
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 16.-22. mars 2017
Sindri Ásgeirsson

Nemandi vikunnar 10.-17. mars 2017

Sindri Ásgeirsson er nemandi vikunnar í þetta sinn. Nánari upplýsingar hér. 
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 10.-17. mars 2017
Fréttamenn framtíðarinnar

Fréttaþema í 5. bekk

Nemendur í 5. bekk í Dalvíkurskóla unnu fréttaþema á dögunum. Hér má sjá afrakstur þeirrar vinnu. 
Lesa fréttina Fréttaþema í 5. bekk

Útivistadagur 4.-6. bekkjar - breytt dagsetning

ATH! BREYTT DAGSETNING Á ÚTIVISTARDEGI! Á morgun miðvikudaginn 8. mars verður útivistardagur í fjallinu fyrir 4.-6. bekk. Nemendur fara í fjallið.Mæting er við skíðaskálann Brekkusel klukkan 7:50 – 8:30 og eiga nemendur að setja sig þar í samband við umsjónarkennara. Hver bekkur getur geymt dótið s…
Lesa fréttina Útivistadagur 4.-6. bekkjar - breytt dagsetning
Útivistardagur hjá 1.-4. bekk í dag

Útivistardagur og samræmd próf

Á meðan unglingarnir okkar í 9. og 10. bekk spreyta sig á samræmdu prófunum, leika yngstu nemendurnir í 1.-3. bekk sér í fjallinu, en í dag er einmitt útivistardagur hjá þeim. Dagurinn í fjallinu lofaði afar góðu þegar krakkarnir voru að fara fyrstu ferðirnar í morgun. Á fimmtudag er áætlað að haf…
Lesa fréttina Útivistardagur og samræmd próf
Upplestrarkeppni Dalvíkurskóla

Upplestrarkeppni Dalvíkurskóla

Hin árlega upplestrarkeppni 7. bekkjar Dalvíkurskóla var haldin í dag og voru fimm nemendur valdir til að taka þátt í lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar sem haldin verður miðvikudaginn 22. mars kl. 14:00 í Tjarnarborg, Ólafsfirði. Allir lesararnir stóðu sig vel í dag, en þeir sem valdir voru til …
Lesa fréttina Upplestrarkeppni Dalvíkurskóla
Upplestrarkeppni Dalvíkurskóla

Upplestrarkeppni Dalvíkurskóla

Hin árlega upplestrarkeppni 7. bekkjar Dalvíkurskóla var haldin í dag og voru fimm nemendur valdir til að taka þátt í lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar sem haldin verður miðvikudaginn 22. mars kl. 14:00 í Tjarnarborg, Ólafsfirði. Allir lesararnir stóðu sig vel í dag, en þeir sem valdir voru til …
Lesa fréttina Upplestrarkeppni Dalvíkurskóla
Hluti af eldri deild skólans á leið út að syngja fyrir nammi

Öskudagurinn 2017

Öskudagurinn gekk mjög vel fyrir sig í Dalvíkurskóla þetta árið eins og undanfarin ár. Í myndbandinu sem fylgir hér getið þið séð stemninguna í skólanum.  
Lesa fréttina Öskudagurinn 2017

Nemandi vikunnar 2.-8. mars 2017

Elías Franklín Róbertsson er nemandi vikunnar í þetta sinn. Nánari upplýsingar hér.
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 2.-8. mars 2017