Sumarstarf á söfnum Dalvíkurbyggðar
Söfn Dalvíkurbyggðar og Upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn óskar eftir starfsfólki.
Við leitum nú að einstaklingum sem hafa áhuga á því að starfa í fjölbreyttu og menningarlegu umhverfi í sumar. Um er ræða 40% starfshlutfall og/eða önnur hvor helgi. Starfsstöðvar eru Bókasafn Dalvíkurbyggðar, Byggða…
13. maí 2022