Þjónustukönnun bókasafnsins

Þjónustukönnun bókasafnsins

Þjónustukönnun Bókasafns Dalvíkurbyggðar er nú aðgengileg. Við yrðum þakklát ef öll gætu séð af augnabliki til að svara könnuninni og aðstoða okkur þar með við að bæta þónustu bókasafnsins.

 
Könnunin er nafnlaus og órekjanleg og farið verður með öll gögn sem trúnaðarmál. Gert er ráð fyrir því að það taki u.þ.b. 3-4 mínútur að svara spurningalistanum.

 

Þú getur svarað könnuninni HÉR

 

Bestu þakkir fyrir aðstoðina!