Kvöldopnun

 
 
Við kynnum einnig til leiks nýjung hjá okkur, en það er kvöldopnun einu sinni í mánuði. Kvöldopnanir verða annan fimmtudag hvers mánaðar og verður þá safnið opið frá 18.00-22.00!
Þá verður einnig opið á kaffihúsinu fyrir léttar veitingar og við vonum innilega að íbúar Dalvíkurbyggðar taki vel í þessa nýbreytni hjá okkur í samstarfi við Menningarhúsið Berg.
 
Fyrsta kvöldopnunin verður fimmtudaginn 13. Október - Nánar auglýst á Facebook síðu Bókasafnsins þegar nær dregur!