Bókasafn Dalvíkurbyggðar er staðstett í Menningarhúsinu Bergi

Eldri safnkostur er í undirgangi á milli Bergs og ráðhússins og bækur tengdar byggðasögu og ættfræði eru á skjalasafni. Allir eru velkomnir að sækja sér efni úr öllum safnkostinum. Hafið samband við afgreiðslu.

Sími: 460-4930/460-4931 (afgreiðsla)

Póstföng: dalbok@dalvikurbyggd.is