Viðburðir falla niður í samkomubanni
Nýtilkomið samkomubann hefur eflaust ekki farið framhjá neinum en í ljósi þess hefur Bókasafn Dalvíkurbyggðar ákveðið að fella niður alla viðburði á vegum safnsins á þessu tímabili.
Við munum halda hefðbundnum opnunartímum að sinni og vonum að við getum haldið opnun óbreyttri sem lengst.
Við höf…
14. mars 2020