Hljóðbækur

Hljóðbækur

 

Á Bóksafni Dalvíkurbyggðar bjóðum við upp á mikið úrval hljóðbóka á geisladiskum fyrir alla aldurshópa. Hér eru lesnar hljóðbækur eftir vinsæla höfunda líkt og Guðrúnu frá Lundi, Arnald Indriðason, Yrsu Sigurðardóttur, Ragnar Jónasson, Ólaf Jóhann Ólafsson, Liza Marklund, Jo Nesbö, Jojo Moyes og  Camilla Läckberg. Fyrir börnin eru hljóðbækur eftir Gunnar Helgason, Andra Snæ Magnússon, Gerði Kristný, Kristínu Helgu Gunnarsdóttur, Ólaf Hauk Símonarson, Sigrúnu Eldjárn, Astrid Lindgren og H.C. Andersen svo dæmi séu tekin. 

Jafnframt geta allir skírteinishafar bókasafnsins nálgast efni á Rafbókasafninu, nánari upplýsingar hér.