Sundskáli Svarfdæla
Í gær var haldinn opinn íbúafundur um framtíð Sundskála Svarfdæla. Ekki verður sérstaklega gert grein fyrir efni fundarins hér en í kjölfar líf- og uppbyggilegrar umræðu langaði mig að sýna örfáar af þeim ljósmyndum sem Héraðsskjalasafnið varðveitir og tengjast Sundskála Svarfdæla (athugið að talsve…
02. febrúar 2017