Lokað á bókasafninu föstudaginn 25. janúar frá hádegi
Kæru bókavinir.Vegna starfsdags Dalvíkurbyggðar verður lokað á bókasafninu þann 25. janúar næstkomandi frá klukkan 13:00-17:00.Hægt verður að skila inn bókum í skilatösku sem verður í afgreiðslunni. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Opnum aftur mánudaginn kl 10:00…
22. janúar 2019