Upplýsingamiðstöð / Information

Dalvíkurbyggð leitar eftir bóka- og safnverði í tímabundna afleysingu

Dalvíkurbyggð leitar eftir bóka- og safnverði í tímabundna afleysingu

Dalvíkurbyggð leitar að starfsmanni í 100 % starf sem skiptist niður á söfn Dalvíkurbyggðar, þ.e. bókasafn, héraðsskjalasafn og byggðasafn. Um er að ræða tímabundna ráðningu í allt að 11 mánuði. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.   Starfssvið -       Mótttaka, skráning, flokkun og frá…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð leitar eftir bóka- og safnverði í tímabundna afleysingu
Lokað á laugardögum í janúar

Lokað á laugardögum í janúar

Kæru vinir Vegna breytinga í starfsmannamálum verðum við því miður að hafa lokað á laugardögum í janúar. Ef allt nær fram að ganga getum við boðið upp á laugardagsopnanir strax í febrúar en það verður auglýst nánar síðar.  Á meðan á þessum aðstæðum stendur verður hægt að skila bókum í þar til gerð…
Lesa fréttina Lokað á laugardögum í janúar
Dalvíkurbyggð auglýsir eftir Forstöðumanni Safna í tímabundna afleysingu

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir Forstöðumanni Safna í tímabundna afleysingu

Nýju ári fylgja ætíð ný tækifæri - Er þetta þitt tækifæri?     Dalvíkurbyggð leitar eftir einstaklingi í 100% starf forstöðumanns safna í Dalvíkurbyggð. Um er að ræða tímbundna ráðningu í allt að 11 mánuði. Umsóknarfrestur stendur til fimmtudagsins 10. janúar 2019. Viðkomandi þarf að geta h…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir eftir Forstöðumanni Safna í tímabundna afleysingu
Opnunartími á bókasafninu um jólin

Opnunartími á bókasafninu um jólin

Þá líður að jólum og fer nú hver að verða síðastur að næla sér í jólabókina á bókasafninu. Opnunartímar á bókasafninu yfir jól og áramót eru eftirfarandi:  22. desember, laugardagur - 13.00-16.00 24. desember, mánudagur - Lokað 25. desember, þriðjudagur - Lokað 26. desember, miðvikudagur - Lokað…
Lesa fréttina Opnunartími á bókasafninu um jólin
Lokað á miðvikudag milli 13.00-17.00 á Bóka- og héraðsskjalasafni

Lokað á miðvikudag milli 13.00-17.00 á Bóka- og héraðsskjalasafni

Á miðvikudaginn nk. (14. nóvember) verður lokað á Bókasafni Dalvíkurbyggðar og Héraðsskjalasafni Svarfdæla frá klukkan 13.00-17.00 vegna skipulagsdags safnanna. Við biðjumst innilegrar velvirðingar á öllum þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Það verður hægt að skila bókum í þar til gerðan skilak…
Lesa fréttina Lokað á miðvikudag milli 13.00-17.00 á Bóka- og héraðsskjalasafni
Dalvíkurbyggð auglýsir eftir Forstöðumanni Safna í tímabundna afleysingu.

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir Forstöðumanni Safna í tímabundna afleysingu.

  Dalvíkurbyggð leitar eftir eintaklingi í 100% starf forstöðumanns safna í Dalvíkurbyggð. Um er að ræða tímbundna ráðningu í allt að 11 mánuði. Viðkomandi þarf að geta hafið störf í byrjun janúar 2019. Forstöðumaður ber ábygð á starfsemi og rekstri safna sveitarfélagsins; bókasafni, héraðsskjalas…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir eftir Forstöðumanni Safna í tímabundna afleysingu.
Lokað, fimmtudaginn 27. sept

Lokað, fimmtudaginn 27. sept

Kæru vinir Á morgun, fimmtudag 27. september verður LOKAÐ á Bókasafni Dalvíkurbyggðar þar sem starfsmenn eru að fara á námskeið á Akureyri. Það verður kassi á borðinu sem tekur við bókum þarf að skila svo enginn ætti að safna sektum á meðan lokun stendur!   Af þessum sökum fellur hugleiðsluhádegi…
Lesa fréttina Lokað, fimmtudaginn 27. sept
Það voru margir sem nýttu sér hjólaskoðun á Bókasafni Dalvíkurbyggðar

Blómin springa út og þau svelgja í sig sól

Eins og víða annarstaðar tekur við annarskonar taktur á Bókasafni Dalvíkurbyggðar yfir sumartímann. Þegar skólarnir eru komnir í sumarfrí eru yngri bókasafnsgestir tíðari en ella, fullorðna fólkið nælir sér í sumarfrí-bækurnar og fólk á öllum aldri sækir sér hljóðbækur fyrir ferðalagið. Hefðbundið…
Lesa fréttina Blómin springa út og þau svelgja í sig sól
Bókasafn Dalvíkurbyggðar er staðsett í hinu glæsilega menningarhúsi Bergi. Héraðsskjalasafnið er sta…

Bókasafn Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir bóka- og safnverði í 50% stöðu

Um er að ræða framtíðarstarf sem skiptist í 25% stöðu á Bókasafni Dalvíkurbyggðar og 25% stöðu á Héraðsskjalasafni Svarfdæla.   Starfssvið Bókavörður er ábyrgur fyrir daglegri þjónustu bókasafnsins í samræmi við lög og reglur sem eiga við um almenningsbókasöfn. Safnvörður er ábyrgur fyr…
Lesa fréttina Bókasafn Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir bóka- og safnverði í 50% stöðu
Sumaráhrifin og nokkrar hugmyndir að úrræðum

Sumaráhrifin og nokkrar hugmyndir að úrræðum

Sumarlestur Senn líður að langþráðu sumarfríi og eflaust margir nemendur farnir að telja niður dagana í frelsið sem fylgir því að losna undan oki skólarútínunnar. Sumarfríin eru nauðsynleg og uppábrotin á tilveruna mikilvæg. Að því sögðu eru nokkur atriði sem okkur á bókasafninu langar að vekja …
Lesa fréttina Sumaráhrifin og nokkrar hugmyndir að úrræðum
Opnunartími um páskana og dagskrá aprílmánuðar

Opnunartími um páskana og dagskrá aprílmánuðar

Við á Bókasafni Dalvíkurbyggðar erum að vonum komin í mikið páskaskap. Að vanda verður nóg um að vera hjá okkur í apríl - hvernig er annað hægt þegar sólin fer sífellt hækkandi og vorið nálgast óðfluga! Á döfinni í apríl:   Hugleiðsluhádegi, alla fimmtudaga frá 12.15-12.30 Stundin er hugsuð …
Lesa fréttina Opnunartími um páskana og dagskrá aprílmánuðar
Starfskonur bókasafnsins bregða á leik.

Allt þetta helsta...

Nú líður að lokum þorra og við tekur góan sem samkvæmt gamla norræna tímatalinu telst fimmti mánuður vetrar. Það hefur verið mikið um að vera á bókasafninu á nýju ári og áður en lengra líður á árið langar okkur að gera því örlítil skil í nokkrum orðum og myndum. Helst er það í fréttum að Bókasafn …
Lesa fréttina Allt þetta helsta...