Opnunartímar sumar/vetur

Opnunartími bókasafnsins

Virkir dagar: kl. 11.00 - 16.00
Fimtudagar: kl. 11.00 - 17.00

Laugardagar: kl. 13:00 - 16:00

Á bókasafninu eru dagblöð og fjölmörg tímarit til aflestrar, þar er hægt að komast í tölvu með internettenginu og möguleiki á að prenta út. Einnig er hægt að koma með sína eigin tölvu og fá aðgang að interneti.

Hvort sem þú er að leita að heimildum vegna ritgerðarvinnu,  ljóðabók til að lesa upp á menningarviðburðum eða bara góða bók til yndislesturs skaltu koma á Bókasafnið og þar færðu það sem þú leitar að. 

  • Fólk sem á ekki heimangengt getur fengið bækur sendar heim.
  • Skipsáhafnir geta fengið bókakassa að láni í allt að 3 mánuði.

 

Héraðsskjalasafn Svarfdæla

Þriðjudagar, miðvikudagar og fimmtudagar: kl13.00-15.00

Lokað frá 1. júní - 31. ágúst. 

Hægt er að óska eftir aðgangi að Héraðsskjalasafni Svarfdæla yfir sumartímann með því að hafa samband við bókasafnið. 

 

Upplýsingamiðstöð Dalvíkurbyggðar

Opin frá 1. júní - 31. ágúst 

Virka daga: 11.00-16.00

Laugardaga: 13.00-16.00