Skólabíllinn af stað kl. 0800

Gott fólk, starfsfólk er að tínast í skólann og hann því opinn. Skólabíllinn fer af stað kl. 0800 og því ekkert því til fyrirstöðu að mæta í skólann.
Lesa fréttina Skólabíllinn af stað kl. 0800

Skólabíllinn fer ekki af stað strax

Gott fólk, vegna flughálku og hvassviðris metur skólabílstjóri það svo að ekki sé skynsamlegt að leggja af stað (klukkan 0700). Skólinn er því lokaður um sinn þar til starfsfólk og skólabíll fer af stað, fylgist neð á heimas...
Lesa fréttina Skólabíllinn fer ekki af stað strax
Tölfræði-súlurit í 1.-2. bekk

Tölfræði-súlurit í 1.-2. bekk

Í dag unnu nemendur í 1. og 2. bekk hjá Gunnþóri með hugtakið tölfræði. Í samfélaginu er stöðugt verið að gera skoðanakannanir og kanna þannig hug fólks til hinna ýmsu hluta af ýmsum ástæðum. Í skoðanakönnun er unnið me...
Lesa fréttina Tölfræði-súlurit í 1.-2. bekk
Fréttabréf janúar 2015

Fréttabréf janúar 2015

Nú er búið að gefa útfréttabréf fyrir janúar 2015. Mæli með að þið kynnið ykkur það vel. Hlökkum til að sjá ykkur 5. janúar 2015 eftir jólafrí. 
Lesa fréttina Fréttabréf janúar 2015
Gleðileg jól!

Gleðileg jól!

Senn líður að jólum og áramótum. Á föstudaginn eru litlu jólin frá 0900-1030 en allt um þau og skólabílinn þann dag, lokanir milli jóla og nýárs má finna í fréttabréfi desember hér á síðunni. Hafið það gott um jólin og...
Lesa fréttina Gleðileg jól!
Jólaföndur 1. desember

Jólaföndur 1. desember

Jólaföndur Árskógarskóla og foreldrafélagsins. Jólaföndur Árskógarskóla verður mánudaginn 1. desember frá kl. 16°°- 19°° í félagsheimilinu. Efni til föndurgerðar selt á staðnum auk þess sem seldar verða veiti...
Lesa fréttina Jólaföndur 1. desember
Nýjar myndir

Nýjar myndir

Nú eru komnar inn nýjar myndir hjásamkennsluhópnum í stærðfræði og leik, einnig í hópastarfi hjá Jónu hóp sem er Besti skólahópurinn. Þá eru komnar inn myndir af börnunum í Guðrúnarhóp þegar þau eru í hópastarfi hjá Jó...
Lesa fréttina Nýjar myndir
Fréttabréf desember

Fréttabréf desember

Tíminn líður hratt, á gervihnatta... jú mikið rétt, desember að renna í hlað með alla sína viðburði, gleði og gaman. Við ætlum að halda stundaskrá eins og kostur er í desember, láta okkur líða vel, tendra ljós og njóta þe...
Lesa fréttina Fréttabréf desember
Eldri borgarar á Ströndinni, ömmur og afar

Eldri borgarar á Ströndinni, ömmur og afar

Kæru eldri borgarar, ömmur og afar á Árskógsströnd. Viltu spila, lesa eða leika með okkur í Árskógarskóla á föstudaginn? Okkur í skólanum langar að bjóða eldri borgurum á Ströndinni og ömmum og öfum skólans (sem eru auðvit...
Lesa fréttina Eldri borgarar á Ströndinni, ömmur og afar
Gegn einelti

Gegn einelti

Laugardaginn 8. nóvember er baráttudagur gegn einelti. Dagurinn er til þess að minna okkur á mikilvægi forvarna gegn einelti og hversu alvarlegt það er þegar einhver verður fyrir einelti. Þolendur og gerendur þurfa aðstoð í öllum t...
Lesa fréttina Gegn einelti
Foreldrafélagið

Foreldrafélagið

Jæja gott fólk. Nú er komið að hinum árlega piparkökubakstri foreldrafélagasins. Eins og áður er þessu skipt upp á þrjú kvöld, 18. – 20. nóvember, og þurfa foreldra aðeins að vinna eitt kvöld af þessum þremur. Við ætl...
Lesa fréttina Foreldrafélagið
Jónu hópur okt

Jónu hópur okt

Við í Besta ofurhetjuhópnum höfum átt skemmtilegan október og endilega kíkið á myndir frá okkur. Við bjuggum til stafabók þar sem allir þurftu að æfa sig í að skrifa stafi stafrófsins, bæði litla og stóra, raða í stafr...
Lesa fréttina Jónu hópur okt