Útivistardegi frestað
Útivistardeginum sem vera átti í dag er frestað. Nemendur á eldra stigi fóru þó í göngu og útivistarval sem ætlar upp á Heljardalsheiði stefnir enn á að fara.
04. september 2019
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is