9. bekkur skilaði af sér tveimur sköpunarverkefnum í dag. Í lífsleiknitíma fengu þau 1. og 2. bekk í heimsókn til að hlusta á upplestur á barnabókum sem þau í samstarfi við 10. bekk höfðu gert fyrr í vetur. Þessi stund var frábær í alla staði og enduðu bekkirnir allir úti í leikjum.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is