Með þekkinguna og sköpunarkraftinn að vopni
Undanfarnar vikur hefur áherslan í 10.b í ensku í Dalvíkurskóla verið á fordóma og hvernig má berjast gegn þeim. Í upphafi ræddu kennari og nemendur saman um hvaða fordómar eru sýnilegir í þjóðfélaginu og heiminum. Eftir það unnu þau með ensku heitin til að efla orðaforðann. Einnig fengu þau fjöl…
18. október 2016