Fréttir

Með þekkinguna og sköpunarkraftinn að vopni

Með þekkinguna og sköpunarkraftinn að vopni

  Undanfarnar vikur hefur áherslan í 10.b í ensku í Dalvíkurskóla verið á fordóma og hvernig má berjast gegn þeim. Í upphafi ræddu kennari og nemendur saman um hvaða fordómar eru sýnilegir í þjóðfélaginu og heiminum. Eftir það unnu þau með ensku heitin til að efla orðaforðann. Einnig fengu þau fjöl…
Lesa fréttina Með þekkinguna og sköpunarkraftinn að vopni
Sigríður Erla Ómarsdóttir - nemandi vikunnar

Sigríður Erla Ómarsdóttir - nemandi vikunnar

Nafn: Sigríður Erla Gælunafn: Sigga Bekkur: 8. MÞÓ Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Heimilisfræði t.d. Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert? Að fara til útlanda Áhugamál: Leiklist, að lesa og föndra Uppáhaldslitur: Gulur Uppáhaldsmatur: Hakk og spaghe…
Lesa fréttina Sigríður Erla Ómarsdóttir - nemandi vikunnar
Bleikur dagur á morgun

Bleikur dagur á morgun

Á morgun er bleikur dagur og hvetjum við því nemendur og starfsfólk til að mæta í bleiku í skólann. Á heimasíðu Bleiku slaufunnar segir eftirfarandi um bleika daginn: "Njótum dagsins saman, sýnum mömmum okkar þakklæti og vekjum um leið athygli á árvekniátaki Bleiku slaufunnar og baráttunni gegn krab…
Lesa fréttina Bleikur dagur á morgun
Nemandi vikunnar – Roxana Claudia Anisiewicz

Nemandi vikunnar – Roxana Claudia Anisiewicz

    Nafn: Roxana Claudia Gælunafn: Roxana Bekkur: 2. bekkur Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Íþróttir Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert? Fara í Jólahúsið Áhugamál: Fimleikar og hestar Uppáhaldslitur: Bleikur Uppáhaldsmatur: Pizza Uppáhaldssjónvarpsefni: The …
Lesa fréttina Nemandi vikunnar – Roxana Claudia Anisiewicz
Eldbarnið

Eldbarnið

  Fimmtudaginn 6. október heimsækir Möguleikhúsið skólann og býður nemendum í 5.-7. bekk að horfa á sýninguna Eldbarnið. Sýningin hefst kl. 13:00 og er um 45 mínútur að lengd. Rútuferðum seinkar því um 10 mínútur og verða kl. 13:55.
Lesa fréttina Eldbarnið
Nemandi vikunnar – Maron Björgvinsson

Nemandi vikunnar – Maron Björgvinsson

  Nafn: Maron Björgvinsson   Gælunafn: Maron Bekkur: 3. bekkur Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Læra í Sprota Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert? Fara í tívolí á Spáni Áhugamál: Fótbolti, golf og fimleikar Uppáhaldslitur: Rauður Uppáhaldsmatur: Pizza Uppáhal…
Lesa fréttina Nemandi vikunnar – Maron Björgvinsson
Valgreinar á vetrar- og vorönn

Valgreinar á vetrar- og vorönn

Nemendur 7.-10. bekkjar hafa fengið valgreinaseðla fyrir smiðjur og valgreinar á vetrar- og vorönn. 7. og 8. bekkur velur eingöngu smiðjur, en 9. og 10. bekkur smiðjur og valgreinar. Skila skal seðlinum í síðasta lagi 5. október. Hér er hægt að nálgast lýsingar á smiðjum og valgreinum
Lesa fréttina Valgreinar á vetrar- og vorönn
Brunaæfing tókst vel

Brunaæfing tókst vel

Hin árlega brunaæfing í Dalvíkurskóla var haldin í morgun og tókst svona ljómandi vel að sögn Gísla skólastjóra og Vilhelms Antons slökkviliðsstjóra Dalvíkurbyggðar. Yngstu bekkirnir tveir voru reyndar í íþróttum og misstu af, en það verður sér brunaæfing fyrir þau fljótlega.
Lesa fréttina Brunaæfing tókst vel
Rýmingaræfing

Rýmingaræfing

  Á morgun miðvikudaginn 28. september verður árleg brunaæfing í skólanum. Kennarar munu undirbúa nemendur í fyrramálið.
Lesa fréttina Rýmingaræfing
Nemandi vikunnar - Kolbrún Svana

Nemandi vikunnar - Kolbrún Svana

Nafn:    Kolbrún Svana Bjarkadóttir Gælunafn:          Kolbrún Bekkur:                1. bekkur Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum?       Tölvur Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert?       Fara til Póllands Áhugamál:          Hestar Uppáhaldslitur:                Fjólub…
Lesa fréttina Nemandi vikunnar - Kolbrún Svana
Frétt frá 2. bekk

Frétt frá 2. bekk

Okkur í 2. bekk langar að benda ykkur á skemmtilega bók til þess að lesa. Bókin heitir Hálfur álfur og er eftir rithöfundinn Helga Jónsson. Þessi bók er bæði skemmtileg og spennandi.
Lesa fréttina Frétt frá 2. bekk
Nemandi vikunnar

Nemandi vikunnar

Nemandi vikunnar: Nafn:    Heiðrún Elísa Aradóttir Gælunafn:          Heiðrún Bekkur:                3. bekkur Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum?                 Skrift Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert?            Að fá mér dýr Áhugamál:          Dýr og fimleikar …
Lesa fréttina Nemandi vikunnar