Stjórn foreldrafélags Dalvíkurskóla boðar til aðalfundar sem haldinn verður í hátíðarsal skólans fimmtudaginn 30. nóv. 2017 kl. 17:00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
- Skýrsla stjórnar
- Ársreikningar
- Skipun nýrrar stjórnar
- Kynning á námsgögnum í upplýsinga - og tæknimennt – Guðný Ólafsdóttir
- Önnur mál
Vonum að sem flestir foreldrar sjái sér fært að mæta.
Kveðja,
Stjórn foreldrafélags Dalvíkurskóla
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is