Í janúar verða lesfimipróf lögð aftur fyrir nemendur. Við hvetjum foreldra til að fylgjast vel með lestrinum í jólafríinu og gott er að taka frá um fimmtán mínútur á dag til að lesa. Margir hafa fengið lestrarbingó til að fylla út í yfir hátíðirnar sem gerir lesturinn fjölbreyttan. Hér að neðan er slóð inn á matrsramma sem Menntamálastofnun hefur gefið út og er ágætis hjálpartæki til að meta lestur barna og til að fylgjast með lestrarþróun. Matsramman má nálgast hér.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is