Hertar sóttvarnarreglur

Hertar sóttvarnarreglur

Nú er orðið ljóst að frá og með miðnætti gilda hertar sóttvarnarreglur í samfélaginu. Eins og staðan er í dag vitum við ekki nákvæmlega hvaða áhrif þetta mun hafa á skólastarfið næstu vikurnar en von er á reglugerð frá yfirvöldum nú um helgina. Við látum ykkur vita um leið og við höfum fengið þessar leiðbeiningar í hendurnar hvernig skólahaldi verður háttað.

Með góðri kveðju,
stjórnendur Dalvíkurskóla