Aðalfundur foreldrafélags Dalvíkurskóla

Aðalfundur foreldrafélags Dalvíkurskóla verður haldinn 14. október 2020 kl 17:00 á netinu.

Í ljósi aðstæðna verður fundurinn haldinn á netinu í gegnum Teams og messenger. Nánari upplýsingar fá finna á facebook viðburði og þegar nær dregur á vefsíðu Dalvíkurskóla

Dagskrá:

  1. Skýrsla stjórnar
  2. Ársreikningur
  3. Kosning stjórnar
  4. Ákvörðun félagsgjalds
  5. Verkefni framundan
  6. Önnur mál

Stjórnin