Fréttahornið - 8. bekkur
QUINT-rannsókninÍ lok febrúar komu konur frá rannsóknarstofu háskólans á Akureyri í heimsókn til okkar og gerðu rannsókn á bekknum. Þær heita Hermína og Birna og Hermína er héðan frá Dalvík.
Rannsóknin var til að kanna mismunandi kennsluhætti á Norðurlöndum. Myndavélum og allskonar dóti var stillt …
26. mars 2019