Fréttir

Handbók fyrir aðstandendur

Mentor hefur gefið út leiðbeiningar sem hægt er að nálgast hér.
Lesa fréttina Handbók fyrir aðstandendur

Hvassviðri

Samkvæmt vef Veðurstofu Íslands er gul viðvörun í gildi fyrir Norðurland vegna hvassviðris. Veðrið mun ekki ganga niður fyrr en seinnipartinn í dag eða í kvöld. Mælst er til þess að forráðamenn hugi að heimferð sinna barna, sérstaklega þeirra yngri og sæki ef ástæða er til. Tekin verður ákvörðun um…
Lesa fréttina Hvassviðri

Samræmd próf í 9. bekk - Dagsetningar

  Dagsetningar samræmdu prófanna í 9. bekk eru eftirfarandi:  Vikudagur:                Dagsetning:  Námsgrein:  Mánudagur               10. mars        íslenska  Þriðjudagur               11. mars        stærðfræði  Miðvikudagur           12. mars         enska  Þriðjud. – fimmtud.  17.-19. m…
Lesa fréttina Samræmd próf í 9. bekk - Dagsetningar

Starfsdagur Dalvíkurbyggðar

Föstudaginn 24. janúar er starfsdagur Dalvíkurbyggðar og lýkur skóla kl. 12:00 þann dag, Frístund verður lokuð.
Lesa fréttina Starfsdagur Dalvíkurbyggðar

Aðalfundur foreldrafélags Dalvíkurskóla

Þann 26. nóvember hélt foreldrafélagið aðalfund á sal skólans. Hér að neðan er fundargerðin.   Dagskrá 1. Skýrsla stjórnar Jolanta Brandt sagði frá starfi félagsins á árinu. Stjórnina skipuðu: Jolanta Brandt, formaður, Ragnheiður Haraldsdóttir, Jóhanna Sólveig Hallgrímsdóttir, Ingimar Guðmundsso…
Lesa fréttina Aðalfundur foreldrafélags Dalvíkurskóla
Breytingar á lesfimiprófum

Breytingar á lesfimiprófum

Til foreldra og nemendaEfni: Breytingar á lesfimiprófum Menntamálastofnunar í janúar 2020.Undanfarin ár hafa lesfimipróf frá Menntamálastofnun verið notuð í ykkar skóla og þið hafið fengið upplýs-ingar um niðurstöðurnar í vegnum orðum á mínútu. Það þýðir að lesinn orðafjöldi er stilltur af út frá þy…
Lesa fréttina Breytingar á lesfimiprófum

Skólahald - vont veður!

Vegna vondrar veðurspár fyrir næstu daga vilja skólastjórnendur taka það fram að skólahaldi er afar sjaldan aflýst í Dalvíkurskóla. Við minnum á að þegar veður gerast vond getur það talist álitamál hvenær hægt er að ætla nemendum að sækja skóla. Sé skóla ekki aflýst með auglýsingu í útvarpi verður m…
Lesa fréttina Skólahald - vont veður!
Rafmagnsleysi - Skólahald fellur niður á Dalvík, föstudag

Rafmagnsleysi - Skólahald fellur niður á Dalvík, föstudag

Vegna óvissu um hvenær rafmagn kemst á fellur skólahald niður á Dalvík á morgun, föstudaginn 13. desember. Þetta á ekki við um Árskógarskóla sem er skv. áætlun. Skólastjórnendur
Lesa fréttina Rafmagnsleysi - Skólahald fellur niður á Dalvík, föstudag

ÓVEÐUR! - Skólahald fellur niður

Vegna slæmrar veðurspár fara allir nemendur heim að loknum hádegismat í dag 10. desember. Foreldrar þurfa að sækja börnin í skólann. Frístund verður ekki opin í dag. Tekin hefur verið sú ákvörðun um að fella skólahald niður á morgun miðvikudaginn 11. desember. Skólastjórnendur.
Lesa fréttina ÓVEÐUR! - Skólahald fellur niður

Rútuferðir falla niður

Ferðir skólabílanna falla niður í dag 10. desember vegna veðurs. Veðrið á eftir að versna mikið þegar líður á morgunin og við biðjum foreldra um að fylgjast vel með veðurspá áður en ákvörðun er tekin um að senda börnin í skólann. Dalvíkurskóli verður opinn fyrir þau börn sem þangað koma.
Lesa fréttina Rútuferðir falla niður
Desemberdagar - skipulag

Desemberdagar - skipulag

Dagskrá desember er hægt að nálgast hér.
Lesa fréttina Desemberdagar - skipulag
Jólaföndurdagur Dalvíkurskóla

Jólaföndurdagur Dalvíkurskóla

Jólaföndurdagur Dalvíkurskóla verður föstudaginn 29. nóvember. Boðið verður upp á jólaföndur fyrir alla á vægu verði og kökuhlaðborð 10. bekkjar verður á sínum stað. Munið að taka daginn frá, opið frá kl. 15:30-18:30.
Lesa fréttina Jólaföndurdagur Dalvíkurskóla